Sjáðu strákinn hans Cristiano Ronaldo fylla pabba sinn af stolti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 22:45 Cristiano Ronaldo og sonur hans Cristianinho. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er á leiðinni á HM í fótbolta með portúgalska landsliðinu þar sem hann reynir að vinna eina stóra tititlinn sem hann á eftir vinna á sigursælum ferli sínum. Ronaldo virkaði mjög afslappaður eftir leik Portúgals og Alsír í gærkvöldi þar sem Portúgal vann 3-0 sigur. Ronaldo skoraði ekki í leiknum en lagði upp eitt mark. Eftir leikinn voru Ronaldo og strákurinn hans að leika sér á vellinum og áhorfendur fengu því smá bónussýningu í leikslok. Cristiano Ronaldo yngri er með gælunafnið Cristianinho en hann er ennþá bara sjö ára gamall. Cristianinho sýndi þarna flott tilþrif við mikinn fögnuð stuðningsmanna portúgalska landsliðsins en leikurinn fór fram Leikvangi Ljóssins í Lissabon. Það var ekki síður gaman að sjá Cristiano Ronaldo eldri vera augljóslega mjög stoltan af tilþrifum stráksins. Ef Cristianinho er farinn að skora svona mörk sjö ára gamall þá má búast við miklu af honum í framtíðinni. Leikur þeirra feðga náðist á myndband eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er tekið af Twitter-síðu portúgalska landsliðsins. O apito final não quer dizer que acabe o espectáculo. Cristiano Ronaldo e Cristianinho: tal pai, tal filho.#ConquistaOSonho The final whistle doesn't mean the show is over. Cristiano and his son, it's clear the apple doesn't fall far from the tree! #ConquerYourDreampic.twitter.com/YgebltOYpa — Portugal (@selecaoportugal) June 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo er á leiðinni á HM í fótbolta með portúgalska landsliðinu þar sem hann reynir að vinna eina stóra tititlinn sem hann á eftir vinna á sigursælum ferli sínum. Ronaldo virkaði mjög afslappaður eftir leik Portúgals og Alsír í gærkvöldi þar sem Portúgal vann 3-0 sigur. Ronaldo skoraði ekki í leiknum en lagði upp eitt mark. Eftir leikinn voru Ronaldo og strákurinn hans að leika sér á vellinum og áhorfendur fengu því smá bónussýningu í leikslok. Cristiano Ronaldo yngri er með gælunafnið Cristianinho en hann er ennþá bara sjö ára gamall. Cristianinho sýndi þarna flott tilþrif við mikinn fögnuð stuðningsmanna portúgalska landsliðsins en leikurinn fór fram Leikvangi Ljóssins í Lissabon. Það var ekki síður gaman að sjá Cristiano Ronaldo eldri vera augljóslega mjög stoltan af tilþrifum stráksins. Ef Cristianinho er farinn að skora svona mörk sjö ára gamall þá má búast við miklu af honum í framtíðinni. Leikur þeirra feðga náðist á myndband eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er tekið af Twitter-síðu portúgalska landsliðsins. O apito final não quer dizer que acabe o espectáculo. Cristiano Ronaldo e Cristianinho: tal pai, tal filho.#ConquistaOSonho The final whistle doesn't mean the show is over. Cristiano and his son, it's clear the apple doesn't fall far from the tree! #ConquerYourDreampic.twitter.com/YgebltOYpa — Portugal (@selecaoportugal) June 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira