Heimir fékk gæsahúð yfir skilaboðum leikmanna sem ekki voru valdir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 14:58 Heimir og félagar á fundinum í dag Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem fara á HM í Rússlandi í sumar. Stór nöfn náðu ekki inn í þennan hóp og sagði Heimir það vera erfitt að tilkynna þeim það sem ekki fóru með. Heimir sendi þeim leikmönnum sem ekki voru valdir sjálfur skilaboð í morgun og tilkynnti þeim það. Hann sagðist hafa fengið gæsahúð við að lesa sum svörin sem hann fékk til baka og tók þá upp símann og las tvenn skilaboð í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport. „Takk fyrir skilaboðin. Gangi ykkur sem allra best, ég er hrikalega stoltur yfir því að vera hluti af þessum hópi. Mun peppa strákana alla leið, mundu að ég er alltaf klár,“ las Heimir en hann vildi ekki gefa það upp frá hverjum skilaboðin væru. „Auðvitað svekkjandi. Ég var alls ekki undir þetta búinn, ég óska ykkur alls hins besta og mun vera stuðningsmaður númer eitt. Er að sjálfsögðu alltaf klár er kallið kemur. Er líka glaður fyrir hönd vina minna sem fengu ekki að upplifa EM og eru mögulega í hópnum að þessu sinni.“KSÍ skilaði 35 manna hóp inn til FIFA og hefur til 4. júní til þess að gera einhverjar breytingar, fari svo að einhverjir úr lokahópnum forfallist.Þeir leikmenn sem eru til taks eru eftirfarandi: Ögmundur Kristinsson, Excelsior Ingvar Jónsson, Sandefjord Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Hjörtur Hermannsson, Bröndby Theodór Elmar Bjarnason, Elazgispor Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, St. Gallen Elías Már Ómarsson, Gautaborg Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Andri Rúnar Bjarnason, Helsinborg Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Kolbeinn Sigþórsson, Nantes HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46 Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12 Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30 Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45 Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem fara á HM í Rússlandi í sumar. Stór nöfn náðu ekki inn í þennan hóp og sagði Heimir það vera erfitt að tilkynna þeim það sem ekki fóru með. Heimir sendi þeim leikmönnum sem ekki voru valdir sjálfur skilaboð í morgun og tilkynnti þeim það. Hann sagðist hafa fengið gæsahúð við að lesa sum svörin sem hann fékk til baka og tók þá upp símann og las tvenn skilaboð í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport. „Takk fyrir skilaboðin. Gangi ykkur sem allra best, ég er hrikalega stoltur yfir því að vera hluti af þessum hópi. Mun peppa strákana alla leið, mundu að ég er alltaf klár,“ las Heimir en hann vildi ekki gefa það upp frá hverjum skilaboðin væru. „Auðvitað svekkjandi. Ég var alls ekki undir þetta búinn, ég óska ykkur alls hins besta og mun vera stuðningsmaður númer eitt. Er að sjálfsögðu alltaf klár er kallið kemur. Er líka glaður fyrir hönd vina minna sem fengu ekki að upplifa EM og eru mögulega í hópnum að þessu sinni.“KSÍ skilaði 35 manna hóp inn til FIFA og hefur til 4. júní til þess að gera einhverjar breytingar, fari svo að einhverjir úr lokahópnum forfallist.Þeir leikmenn sem eru til taks eru eftirfarandi: Ögmundur Kristinsson, Excelsior Ingvar Jónsson, Sandefjord Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Hjörtur Hermannsson, Bröndby Theodór Elmar Bjarnason, Elazgispor Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, St. Gallen Elías Már Ómarsson, Gautaborg Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Andri Rúnar Bjarnason, Helsinborg Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Kolbeinn Sigþórsson, Nantes
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46 Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12 Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30 Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45 Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira
Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46
Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12
Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30
Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45
Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01