Heimir fékk gæsahúð yfir skilaboðum leikmanna sem ekki voru valdir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 14:58 Heimir og félagar á fundinum í dag Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem fara á HM í Rússlandi í sumar. Stór nöfn náðu ekki inn í þennan hóp og sagði Heimir það vera erfitt að tilkynna þeim það sem ekki fóru með. Heimir sendi þeim leikmönnum sem ekki voru valdir sjálfur skilaboð í morgun og tilkynnti þeim það. Hann sagðist hafa fengið gæsahúð við að lesa sum svörin sem hann fékk til baka og tók þá upp símann og las tvenn skilaboð í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport. „Takk fyrir skilaboðin. Gangi ykkur sem allra best, ég er hrikalega stoltur yfir því að vera hluti af þessum hópi. Mun peppa strákana alla leið, mundu að ég er alltaf klár,“ las Heimir en hann vildi ekki gefa það upp frá hverjum skilaboðin væru. „Auðvitað svekkjandi. Ég var alls ekki undir þetta búinn, ég óska ykkur alls hins besta og mun vera stuðningsmaður númer eitt. Er að sjálfsögðu alltaf klár er kallið kemur. Er líka glaður fyrir hönd vina minna sem fengu ekki að upplifa EM og eru mögulega í hópnum að þessu sinni.“KSÍ skilaði 35 manna hóp inn til FIFA og hefur til 4. júní til þess að gera einhverjar breytingar, fari svo að einhverjir úr lokahópnum forfallist.Þeir leikmenn sem eru til taks eru eftirfarandi: Ögmundur Kristinsson, Excelsior Ingvar Jónsson, Sandefjord Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Hjörtur Hermannsson, Bröndby Theodór Elmar Bjarnason, Elazgispor Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, St. Gallen Elías Már Ómarsson, Gautaborg Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Andri Rúnar Bjarnason, Helsinborg Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Kolbeinn Sigþórsson, Nantes HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46 Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12 Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30 Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45 Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem fara á HM í Rússlandi í sumar. Stór nöfn náðu ekki inn í þennan hóp og sagði Heimir það vera erfitt að tilkynna þeim það sem ekki fóru með. Heimir sendi þeim leikmönnum sem ekki voru valdir sjálfur skilaboð í morgun og tilkynnti þeim það. Hann sagðist hafa fengið gæsahúð við að lesa sum svörin sem hann fékk til baka og tók þá upp símann og las tvenn skilaboð í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport. „Takk fyrir skilaboðin. Gangi ykkur sem allra best, ég er hrikalega stoltur yfir því að vera hluti af þessum hópi. Mun peppa strákana alla leið, mundu að ég er alltaf klár,“ las Heimir en hann vildi ekki gefa það upp frá hverjum skilaboðin væru. „Auðvitað svekkjandi. Ég var alls ekki undir þetta búinn, ég óska ykkur alls hins besta og mun vera stuðningsmaður númer eitt. Er að sjálfsögðu alltaf klár er kallið kemur. Er líka glaður fyrir hönd vina minna sem fengu ekki að upplifa EM og eru mögulega í hópnum að þessu sinni.“KSÍ skilaði 35 manna hóp inn til FIFA og hefur til 4. júní til þess að gera einhverjar breytingar, fari svo að einhverjir úr lokahópnum forfallist.Þeir leikmenn sem eru til taks eru eftirfarandi: Ögmundur Kristinsson, Excelsior Ingvar Jónsson, Sandefjord Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Hjörtur Hermannsson, Bröndby Theodór Elmar Bjarnason, Elazgispor Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, St. Gallen Elías Már Ómarsson, Gautaborg Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Andri Rúnar Bjarnason, Helsinborg Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Kolbeinn Sigþórsson, Nantes
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46 Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12 Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30 Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45 Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46
Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12
Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30
Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45
Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01