Bein útsending: Sigríður Andersen situr fyrir svörum vegna skipan dómara í Landsrétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2018 08:30 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, á fundi hjá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd í september síðastliðnum. vísir/anton brink Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, situr fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem hefst klukkan 9:15. Fylgjast má með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Mikill styr hefur staðið um skipan dómara í Landsrétt en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðherra hefði brotið lög við skipanina. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt mat 15 einstaklinga hæfasta til að taka sæti í dómnum. Sigríður skipti fjórum þeirra út fyrir fjóra aðra einstaklinga en á meðal þeirra sem hún skipti út voru þeir Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannesson. Hæstiréttur dæmdi ríkið til þess að greiða þeim 700 þúsund krónur vegna málsins en hinir tveir sem Sigríður skipti út, þeir Jón Höskuldsson og Eiríkur Jónsson, hyggjast einnig stefna ríkinu. Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis kannar nú verklag og ákvarðanir dómsmálaráðherra við skipan dómara í Landsrétt og er opni fundurinn nú liður í því ferli. Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00 Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, situr fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem hefst klukkan 9:15. Fylgjast má með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Mikill styr hefur staðið um skipan dómara í Landsrétt en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðherra hefði brotið lög við skipanina. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt mat 15 einstaklinga hæfasta til að taka sæti í dómnum. Sigríður skipti fjórum þeirra út fyrir fjóra aðra einstaklinga en á meðal þeirra sem hún skipti út voru þeir Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannesson. Hæstiréttur dæmdi ríkið til þess að greiða þeim 700 þúsund krónur vegna málsins en hinir tveir sem Sigríður skipti út, þeir Jón Höskuldsson og Eiríkur Jónsson, hyggjast einnig stefna ríkinu. Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis kannar nú verklag og ákvarðanir dómsmálaráðherra við skipan dómara í Landsrétt og er opni fundurinn nú liður í því ferli.
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00 Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Sjá meira
Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00
Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08
Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46