Segir bróður sinn hafa fengið far til Akureyrar og horfið Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2018 16:15 Andrius Zelenkovas. Mynd/lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvarf 27 ára litháísks karlmanns, Andriusar Zelenkovas. Ekkert hefur spurst til hans síðan í byrjun ágúst. Systir Andriusar hefur óskað eftir aðstoð við leit að honum á samfélagsmiðlum síðustu daga en lýst var formlega eftir Andriusi í dag. Systir Andriusar, Ausra Dawn, segir í samtali við Vísi að hann hafi verið búsettur á Íslandi síðan í mars á þessu ári. Hún segir að þann 4. ágúst síðastliðinn hafi Andrius fengið far með konu til Akureyrar en ekkert er vitað um ferðir hans síðan. Ausra hefur auk þess eftir lögreglu í Litháen að Andrius hafi ekki snúið aftur þangað síðan hann hvarf. Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að málið hafi komið inn á borð lögreglu á mánudag. Rannsókn á hvarfi Andriusar hófst síðar sama dag. Guðmundur segir nú verið að skoða hvort Andrius hafi farið úr landi. Lögregla rannsakar einnig netsamskipti auk gagna úr farsíma og tölvu sem gætu varpað ljósi á ferðir Andriusar. Þá hefur lögregla einnig rætt við systur Andriusar vegna hvarfsins.Eins og áður sagði lýsti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftir Andriusi í dag. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Andriusar, eða vita hvar hann heldur sig, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5. september 2018 13:50 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvarf 27 ára litháísks karlmanns, Andriusar Zelenkovas. Ekkert hefur spurst til hans síðan í byrjun ágúst. Systir Andriusar hefur óskað eftir aðstoð við leit að honum á samfélagsmiðlum síðustu daga en lýst var formlega eftir Andriusi í dag. Systir Andriusar, Ausra Dawn, segir í samtali við Vísi að hann hafi verið búsettur á Íslandi síðan í mars á þessu ári. Hún segir að þann 4. ágúst síðastliðinn hafi Andrius fengið far með konu til Akureyrar en ekkert er vitað um ferðir hans síðan. Ausra hefur auk þess eftir lögreglu í Litháen að Andrius hafi ekki snúið aftur þangað síðan hann hvarf. Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að málið hafi komið inn á borð lögreglu á mánudag. Rannsókn á hvarfi Andriusar hófst síðar sama dag. Guðmundur segir nú verið að skoða hvort Andrius hafi farið úr landi. Lögregla rannsakar einnig netsamskipti auk gagna úr farsíma og tölvu sem gætu varpað ljósi á ferðir Andriusar. Þá hefur lögregla einnig rætt við systur Andriusar vegna hvarfsins.Eins og áður sagði lýsti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftir Andriusi í dag. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Andriusar, eða vita hvar hann heldur sig, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5. september 2018 13:50 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Lögregla lýsir eftir Andriusi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár. 5. september 2018 13:50