Löguðu skemmdir frönsku ferðamannanna Bergþór Másson skrifar 14. ágúst 2018 23:15 Liðsmenn 4x4 klúbburinn að laga skemmdirnar. Friðrik S. Halldórsson Franskir ferðamenn voru sektaðir fyrir utanvegaakstur sem olli miklum skemmdum austan við Kerlingafjöll síðastliðinn júlí. Ferðaklúbburinn 4x4 greip til sinna eigin ráða og mætti á svæðið til að reyna að laga skemmdirnar. Frönsku ferðamennirnir gengust undir sektargerð að upphæð 200 þúsund krónur hvor, eða samtals 400 þúsund krónur, fyrir brot gegn ákvæðum náttúruverndarlaga. Ferðamennirnir, sem voru keyrandi á jeppa, festu sig í drullusvaði og spændu þar af leiðandi upp jörðina og ollu talsverðum skemmdum.Sjá einnig: Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingafjöll Sveinbjörn Halldórsson, formaður 4x4, segir í samtali við Vísi ferðaklúbbinn hafa farið í þetta verkefni vegna þess að stefna klúbbsins sé að „vernda náttúruna og stuðla að því að minnka utanvegaakstur og vinna gegn tjóni á náttúrunni.“ Sveinbjörn segir það vera ósanngjarnt að sektirnar sem ferðamennirnir greiði renni í ríkissjóð en síðan geri ríkið ekkert í því að laga skemmdirnar. Segir Sveinbjörn að þeim hafi tekist mjög vel að laga sprungur og ummerkin eftir utanvegaaksturinn og má sjá það á myndum hér að neðan.Skemmdirnar eftir frönsku ferðamennina áður en hópurinn tók til handanna.Friðrik S. HalldórssonVegurinn eftir að hópurinn gekk í verkið.Friðrik S. Halldórsson Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingarfjöll Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. 16. júlí 2018 13:58 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun Rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira
Franskir ferðamenn voru sektaðir fyrir utanvegaakstur sem olli miklum skemmdum austan við Kerlingafjöll síðastliðinn júlí. Ferðaklúbburinn 4x4 greip til sinna eigin ráða og mætti á svæðið til að reyna að laga skemmdirnar. Frönsku ferðamennirnir gengust undir sektargerð að upphæð 200 þúsund krónur hvor, eða samtals 400 þúsund krónur, fyrir brot gegn ákvæðum náttúruverndarlaga. Ferðamennirnir, sem voru keyrandi á jeppa, festu sig í drullusvaði og spændu þar af leiðandi upp jörðina og ollu talsverðum skemmdum.Sjá einnig: Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingafjöll Sveinbjörn Halldórsson, formaður 4x4, segir í samtali við Vísi ferðaklúbbinn hafa farið í þetta verkefni vegna þess að stefna klúbbsins sé að „vernda náttúruna og stuðla að því að minnka utanvegaakstur og vinna gegn tjóni á náttúrunni.“ Sveinbjörn segir það vera ósanngjarnt að sektirnar sem ferðamennirnir greiði renni í ríkissjóð en síðan geri ríkið ekkert í því að laga skemmdirnar. Segir Sveinbjörn að þeim hafi tekist mjög vel að laga sprungur og ummerkin eftir utanvegaaksturinn og má sjá það á myndum hér að neðan.Skemmdirnar eftir frönsku ferðamennina áður en hópurinn tók til handanna.Friðrik S. HalldórssonVegurinn eftir að hópurinn gekk í verkið.Friðrik S. Halldórsson
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingarfjöll Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. 16. júlí 2018 13:58 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun Rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira
Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingarfjöll Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. 16. júlí 2018 13:58