Stjóri Gylfa á ekki von á góðu í þessari könnun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2018 10:30 Sam Allardyce og Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Samsett/Getty Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, hefur ekki náð að vinna hug og hjörtu stuðningsmanna félagsins síðan að hann tók við af Ronald Koeman í nóvember. Það eru heldur ekki góðar fréttir fyrir stóra Sam að Everton hafi ákveðið að senda út könnun með stuðningsmanna sinna þar sem þeir eru beðnir að meta frammistöðu Sam Allardyce frá 1 til 10. Þessi liður er hluti af stærri könnun sem rannsakar tengsl stuðningsmanna Everton við félagið sitt. BBC segir frá. Sam Allardyce er orðinn 63 ára gamall og þykir afar gamaldags í nálgun sinni á leikinn. Liðið spilar varnarsinnaðan fótbolta þar sem fátt gleður stuðningsmennina í sóknarleiknum. Everton have sent a survey to a group of fans asking them to rate Sam Allardyce's performance on a scale of zero to 10. No joke https://t.co/Hyv1Y40pGi#EFCpic.twitter.com/2yTTgcDgKv — BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2018 Það hjálpaði stóra Sam ekki að missa íslenska landsliðsmanninn í meiðsli þegar Gylfi var að komast á strik. Everton var á leiðinni í fallbaráttu undir stjórn hollenska stjórans en Sam Allardyce hefur náð í 27 stig út úr 20 leikjum og komið liðinu upp í níunda sæti. Stuðningsmenn hraunuðu yfir Allardyce á samfélagsmiðlum eftir 1-1 jafntefli á móti Swansea um síðustu helgi og sama gerðist eftir tap á móti Burnley í byrjun mars. Það er flest sem bendir til þess að eigendur Everton séu að leita að nýjum knattspyrnustjóra og þar sem Sam Allardyce á ekki von á góðu í þessari könnun þá er hún nær örugglega ekki að fara bjarga starfi hans á Goodison Park. Marco Silva, fyrrum stjóri Watford, og Paulo Fonseca hjá Shakhtar Donetsk þykja líklegustu kostirnar í vangaveltum ensku miðlanna. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, hefur ekki náð að vinna hug og hjörtu stuðningsmanna félagsins síðan að hann tók við af Ronald Koeman í nóvember. Það eru heldur ekki góðar fréttir fyrir stóra Sam að Everton hafi ákveðið að senda út könnun með stuðningsmanna sinna þar sem þeir eru beðnir að meta frammistöðu Sam Allardyce frá 1 til 10. Þessi liður er hluti af stærri könnun sem rannsakar tengsl stuðningsmanna Everton við félagið sitt. BBC segir frá. Sam Allardyce er orðinn 63 ára gamall og þykir afar gamaldags í nálgun sinni á leikinn. Liðið spilar varnarsinnaðan fótbolta þar sem fátt gleður stuðningsmennina í sóknarleiknum. Everton have sent a survey to a group of fans asking them to rate Sam Allardyce's performance on a scale of zero to 10. No joke https://t.co/Hyv1Y40pGi#EFCpic.twitter.com/2yTTgcDgKv — BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2018 Það hjálpaði stóra Sam ekki að missa íslenska landsliðsmanninn í meiðsli þegar Gylfi var að komast á strik. Everton var á leiðinni í fallbaráttu undir stjórn hollenska stjórans en Sam Allardyce hefur náð í 27 stig út úr 20 leikjum og komið liðinu upp í níunda sæti. Stuðningsmenn hraunuðu yfir Allardyce á samfélagsmiðlum eftir 1-1 jafntefli á móti Swansea um síðustu helgi og sama gerðist eftir tap á móti Burnley í byrjun mars. Það er flest sem bendir til þess að eigendur Everton séu að leita að nýjum knattspyrnustjóra og þar sem Sam Allardyce á ekki von á góðu í þessari könnun þá er hún nær örugglega ekki að fara bjarga starfi hans á Goodison Park. Marco Silva, fyrrum stjóri Watford, og Paulo Fonseca hjá Shakhtar Donetsk þykja líklegustu kostirnar í vangaveltum ensku miðlanna.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira