Börn á vettvangi í sextíu prósent útkalla í heimilisofbeldismálum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 16. október 2018 20:00 Börn eru á vettvangi heimilisofbeldis í sextíu prósent útkalla sem berast löggæsluyfirvöldum. Lögreglumaður sem sinnir málaflokknum segir mikilvægt að vinna traust þeirra strax í upphafi. Barn sem varð vitni að heimilisofbeldi vonar að ofbeldismaðurinn, faðir sinn, finni hamingjuna en það kemur fram í myndbandi sem Jafnréttisstofa mun senda frá sér á fimmtudaginn en hægt er að sjá hluta myndbandsins og frásögn barnsins í spilaranum hér neðar. Myndbandið er hluti af vitundarvakningunni Þú átt VON sem verður sett af stað þann sama dag. Hún byggir á reynslu þolenda heimilisofbeldis og þeim úrræðum sem eru í boði. Á síðasta ári voru útköll vegna heimilisofbeldis tæplega fimmhundruð talsins og í þrjúhundruð þeirra voru börn á vettvangi. Guðbjörg Fjóla Ægisdóttir, lögreglumaður sem sinnir þessum málum á vettvangi, segir útköllum hafa fjölgað en verkferla lögreglu nokkuð skýra. „Við reynum alltaf fyrst að aðskilja aðilana og tala við þá í sitthvoru lagi. Til að reyna að fá skýrari mynd hvað kom upp á, hvort að það sé einhver fyrri saga og hvort við getum aðstoðað. Ef það hefur verið eitthvað ofbeldi á milli aðilana þá er kallaður út rannsóknar lögreglumaður,” segir hún um fyrstu viðbrögð á vettvangi. Hún segir það oft taka á að vera fyrst á vettvang, sérstaklega þegar börn hafi orðið vitni að ofbeldinu, sem sé of oft.Hvernig bregðast börnin við þegar hjálp mætir á staðinn?„Sum eru hrædd við lögregluna, sem er auðvitað algjör óþarfi en önnur sýna engin viðbrögð. Þetta er auðvitað mjög misjafnt,” segir hún. Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Börn eru á vettvangi heimilisofbeldis í sextíu prósent útkalla sem berast löggæsluyfirvöldum. Lögreglumaður sem sinnir málaflokknum segir mikilvægt að vinna traust þeirra strax í upphafi. Barn sem varð vitni að heimilisofbeldi vonar að ofbeldismaðurinn, faðir sinn, finni hamingjuna en það kemur fram í myndbandi sem Jafnréttisstofa mun senda frá sér á fimmtudaginn en hægt er að sjá hluta myndbandsins og frásögn barnsins í spilaranum hér neðar. Myndbandið er hluti af vitundarvakningunni Þú átt VON sem verður sett af stað þann sama dag. Hún byggir á reynslu þolenda heimilisofbeldis og þeim úrræðum sem eru í boði. Á síðasta ári voru útköll vegna heimilisofbeldis tæplega fimmhundruð talsins og í þrjúhundruð þeirra voru börn á vettvangi. Guðbjörg Fjóla Ægisdóttir, lögreglumaður sem sinnir þessum málum á vettvangi, segir útköllum hafa fjölgað en verkferla lögreglu nokkuð skýra. „Við reynum alltaf fyrst að aðskilja aðilana og tala við þá í sitthvoru lagi. Til að reyna að fá skýrari mynd hvað kom upp á, hvort að það sé einhver fyrri saga og hvort við getum aðstoðað. Ef það hefur verið eitthvað ofbeldi á milli aðilana þá er kallaður út rannsóknar lögreglumaður,” segir hún um fyrstu viðbrögð á vettvangi. Hún segir það oft taka á að vera fyrst á vettvang, sérstaklega þegar börn hafi orðið vitni að ofbeldinu, sem sé of oft.Hvernig bregðast börnin við þegar hjálp mætir á staðinn?„Sum eru hrædd við lögregluna, sem er auðvitað algjör óþarfi en önnur sýna engin viðbrögð. Þetta er auðvitað mjög misjafnt,” segir hún.
Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira