Albert Guðmunds og 19 marka maðurinn Andri Rúnar byrja frammi á móti Indónesíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2018 09:39 Byrjunarlið Íslands. Mynd/KSÍ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Indónesíu en leikurinn fer fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta. Heimir er með þrjá nýliða í byrjunarliði sínu en það eru miðjumennirnir Mikael Neville Anderson, Samúel Kári Friðjónsson og framherjinn Andri Rúnar Bjarnason. Andri Rúnar Bjarnason skoraði 19 mörk í Pepsi-deildinni síðasta sumar og jafnaði markametið í efstu deild á Íslandi. Andri Rúnar var ekki valinn í upphaflega hópinn en var tekinn inn þegar Björn Bergmann Sigurðarson forfallaðist. Hann fer hinsvegar beint inn í byrjunarliðið og verður í framlínunni með Alberti Guðmundssyni. Ólafur Ingi Skúlason er reyndasti leikmaður íslenska hópsins og mun bera fyrirliðabandið í leiknum í dag sem hefst klukkan 11.30 að íslenskum tíma.Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Frederik SchramVörn: Viðar Ari Jónsson Hjörtur Hermannsson Hólmar Örn Eyjólfsson Böðvar BöðvarssonMiðja: Mikael Neville Anderson Ólafur Ingi Skúlason (fyrirliði) Samúel Kári Friðjónsson Arnór Ingvi TraustasonSókn: Albert Guðmundsson Andri Rúnar Bjarnason HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Indónesíu en leikurinn fer fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta. Heimir er með þrjá nýliða í byrjunarliði sínu en það eru miðjumennirnir Mikael Neville Anderson, Samúel Kári Friðjónsson og framherjinn Andri Rúnar Bjarnason. Andri Rúnar Bjarnason skoraði 19 mörk í Pepsi-deildinni síðasta sumar og jafnaði markametið í efstu deild á Íslandi. Andri Rúnar var ekki valinn í upphaflega hópinn en var tekinn inn þegar Björn Bergmann Sigurðarson forfallaðist. Hann fer hinsvegar beint inn í byrjunarliðið og verður í framlínunni með Alberti Guðmundssyni. Ólafur Ingi Skúlason er reyndasti leikmaður íslenska hópsins og mun bera fyrirliðabandið í leiknum í dag sem hefst klukkan 11.30 að íslenskum tíma.Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Frederik SchramVörn: Viðar Ari Jónsson Hjörtur Hermannsson Hólmar Örn Eyjólfsson Böðvar BöðvarssonMiðja: Mikael Neville Anderson Ólafur Ingi Skúlason (fyrirliði) Samúel Kári Friðjónsson Arnór Ingvi TraustasonSókn: Albert Guðmundsson Andri Rúnar Bjarnason
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira