Fjögur ár í fyrsta leik á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2018 18:15 Vísir/Getty Næsta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í olíuríkinu Katar í Mið-Austurlöndum árið 2022. Eins og flestir vita þá fer keppnin fram á nýjum tíma. HM í knattspyrnu fór síðast fram í Rússlandi í sumar eða frá 14. júní til 15. júlí. Það ætti því að vera minna en fjögur ár í næstu keppni en svo er þó ekki. HM í knattspyrnu eftir fjögur ár fer fram í Katar og vegna gríðarlega hita yfir sumartímann þá þarf keppnin að fara fram um vetur.Countdown to kick-off! There are now just four years until #Qatar2022 gets underway #seeyouin2022pic.twitter.com/Xqa5CMS0PC — Road to 2022 (@roadto2022) November 21, 2018 Í dag eru því nákvæmlega fjögur ár í fyrsta leik á HM 2022 sem fer fram 21. nóvember 2022. Úrslitaleikurinn verður síðan spilaður 18. desember 2022 eða sex dögum fyrir jól. Keppnistímabilið 2022-23 verður mjög skrýtið í Evrópu því evrópsku liðin þurfa þá að taka sér frí frá byrjun nóvembermánaðar fram í janúar. 32 þjóðir eiga að keppa á HM 2022 eins og HM í Rússlandi í sumar en forseti FUFA dreymir þó enn um að 48 þjóðir verði með eftir fjögur ár. HM í knattspyrnu árið 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og það er öruggt að þar verði 48 þjóðir í lokaúrslitunum.pic.twitter.com/dj74XYpfjU — Road to 2022 (@roadto2022) November 20, 2018Here’s a glimpse of the latest progress at Al Thumama Stadium, which will be completed by 2020.#seeyouin2022pic.twitter.com/UcImA1Ho5I — Road to 2022 (@roadto2022) November 18, 2018Excavations are almost complete at Ras Abu Aboud Stadium. What’s your favourite feature of this amazing venue? pic.twitter.com/D5NTtSXkgZ — Road to 2022 (@roadto2022) November 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira
Næsta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í olíuríkinu Katar í Mið-Austurlöndum árið 2022. Eins og flestir vita þá fer keppnin fram á nýjum tíma. HM í knattspyrnu fór síðast fram í Rússlandi í sumar eða frá 14. júní til 15. júlí. Það ætti því að vera minna en fjögur ár í næstu keppni en svo er þó ekki. HM í knattspyrnu eftir fjögur ár fer fram í Katar og vegna gríðarlega hita yfir sumartímann þá þarf keppnin að fara fram um vetur.Countdown to kick-off! There are now just four years until #Qatar2022 gets underway #seeyouin2022pic.twitter.com/Xqa5CMS0PC — Road to 2022 (@roadto2022) November 21, 2018 Í dag eru því nákvæmlega fjögur ár í fyrsta leik á HM 2022 sem fer fram 21. nóvember 2022. Úrslitaleikurinn verður síðan spilaður 18. desember 2022 eða sex dögum fyrir jól. Keppnistímabilið 2022-23 verður mjög skrýtið í Evrópu því evrópsku liðin þurfa þá að taka sér frí frá byrjun nóvembermánaðar fram í janúar. 32 þjóðir eiga að keppa á HM 2022 eins og HM í Rússlandi í sumar en forseti FUFA dreymir þó enn um að 48 þjóðir verði með eftir fjögur ár. HM í knattspyrnu árið 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og það er öruggt að þar verði 48 þjóðir í lokaúrslitunum.pic.twitter.com/dj74XYpfjU — Road to 2022 (@roadto2022) November 20, 2018Here’s a glimpse of the latest progress at Al Thumama Stadium, which will be completed by 2020.#seeyouin2022pic.twitter.com/UcImA1Ho5I — Road to 2022 (@roadto2022) November 18, 2018Excavations are almost complete at Ras Abu Aboud Stadium. What’s your favourite feature of this amazing venue? pic.twitter.com/D5NTtSXkgZ — Road to 2022 (@roadto2022) November 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira