Rúnar Alex í liði umferðarinnar eftir besta dag lífs síns | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2018 10:00 Rúnar Alex Rúnarsson gleymir aldrei 11. maí. vísir/getty Föstudagurinn 11. maí var stórkostlegur dagur í lífi íslenska landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar. Vesturbæingurinn, sem spilar með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni, var valinn í íslenska HM-hópinn síðastliðinn föstudag og sama kvöld varði hann vítaspyrnu og var maður leiksins í sigri á Horsens í 34. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Rúnar var frábær í leiknum og varði vítaspyrnu í stöðunni 2-0 á 66. mínútu sem var eins gott því að Horsens náði að koma boltanum framhjá íslenska markverðinum einni mínútu fyrir leikslok. Nordsjælland vann, 2-1. Rúnar er í liði umferðarinnar hjá Tipsbladet.dk fyrir frammistöðu sína í leiknum en í umsögn um hann segir að spennandi verði að sjá hvort Rúnari taki byrjunarliðssætið af Hannes Þór Halldórssyni sem gaf Helsingör mark í umspilsleik á móti Randers. Aftur á móti er tekið fram að Hannes bjargaði nokkrum sinnum vel í leiknum. Hannes og félagar eru í harðri lífsbaráttu í deildinni en Rúnar og hans menn í Nordsjælland eru í harðri baráttu við FCK um síðasta Evrópusætið í meistaraumspilinu. Hér að neðan má sjá vítaspyrnuna sem Rúnar Alex varði þennan mikla hátíðardag í lífi markvarðarins, 11. maí. | @runaralex havde en ganske fin dag på kontoretUdtaget til den islandske VM-trupSnupper straffesparkMan of the Match kåret af SEAS-NVESe highlights fra sejren over AC Horsens https://t.co/rK9LlMQXLZ pic.twitter.com/PORvoXHGnt— FC Nordsjælland (@FCNordsjaelland) May 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Föstudagurinn 11. maí var stórkostlegur dagur í lífi íslenska landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar. Vesturbæingurinn, sem spilar með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni, var valinn í íslenska HM-hópinn síðastliðinn föstudag og sama kvöld varði hann vítaspyrnu og var maður leiksins í sigri á Horsens í 34. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Rúnar var frábær í leiknum og varði vítaspyrnu í stöðunni 2-0 á 66. mínútu sem var eins gott því að Horsens náði að koma boltanum framhjá íslenska markverðinum einni mínútu fyrir leikslok. Nordsjælland vann, 2-1. Rúnar er í liði umferðarinnar hjá Tipsbladet.dk fyrir frammistöðu sína í leiknum en í umsögn um hann segir að spennandi verði að sjá hvort Rúnari taki byrjunarliðssætið af Hannes Þór Halldórssyni sem gaf Helsingör mark í umspilsleik á móti Randers. Aftur á móti er tekið fram að Hannes bjargaði nokkrum sinnum vel í leiknum. Hannes og félagar eru í harðri lífsbaráttu í deildinni en Rúnar og hans menn í Nordsjælland eru í harðri baráttu við FCK um síðasta Evrópusætið í meistaraumspilinu. Hér að neðan má sjá vítaspyrnuna sem Rúnar Alex varði þennan mikla hátíðardag í lífi markvarðarins, 11. maí. | @runaralex havde en ganske fin dag på kontoretUdtaget til den islandske VM-trupSnupper straffesparkMan of the Match kåret af SEAS-NVESe highlights fra sejren over AC Horsens https://t.co/rK9LlMQXLZ pic.twitter.com/PORvoXHGnt— FC Nordsjælland (@FCNordsjaelland) May 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira