Michael orðinn fjórða stigs fellibylur Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2018 07:45 Neyðarástand er nú í gildi í Flórída, en einnig í Alabama og Georgíu. Að minnsta þrettán hafa þegar látið lífið af völdum Michael í Mið Ameríku. AP/NOAA Fellibylurinn Michael, sem mun skella á ströndum Flórídaríkis síðar í dag hefur nú náð fjórða styrkleika þar sem vindhraðinn nálgast 200 kílómetra á klukkustund. Menn óttast jafnvel að hann eigi enn eftir að sækja í sig veðrið áður en hann nær til strandbyggða um klukkan fjögur í dag. Þetta ástand hefur gert það að verkum að rúmlega 370 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín og flytja sig frá ströndinni og inn á land. Neyðarástand er nú í gildi í Flórída, en einnig í Alabama og Georgíu. Að minnsta þrettán hafa þegar látið lífið af völdum Michael í Mið Ameríku.Hurricane #Michael is now an extremely dangerous category 4 hurricane and its outer rainbands are beginning to reach the coast. This is a life-threatening event for portions of the northeastern Gulf Coast. Go to https://t.co/tW4KeGdBFb for details. pic.twitter.com/RtozXvcTE6 — National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) October 10, 2018 Michael kom fólki tiltölulega á óvart en fellibylurinn myndaðist í raun um helgina. Búist er við því að sjávarmál gæti hækkað um allt að fjóra metra og að Michael fylgi mikil rigning, um 30 sentímetrar, sem gæti leitt til flóða. Samkvæmt AP fréttaveitunni telja veðurfræðingar mögulegt að Michael gæti orðið einhver hættulegasti fellibylur sem hefði nokkurn tímann farið yfir svæðið.Samkvæmt CNN hafa einungis þriðja stigs fellibyljir náð landi á svæðinu áður. Eloise árið 1975, Opal árið 1995 og Dennis árið 2005. Íbúar svæðisins vinna nú hörðum höndum að því að undirbúa sig fyrir komu Michael. Hins vegar óttast embættismenn að of fáir séu að yfirgefa svæðið. Fógeti Bay sýslu í Flórída segir að um þrír fjórðu íbúa hafi verið beðnir að flýja en umferðin sé í engu samræmi við það. AP ræddi við Sally Crown sem býr í Apalachicola í Flórída. Hún ætlaði sér að koma sér fyrir heima og sagðist hafa gengið í gegnum óveður sem þessi áður. „Þetta gæti verið mjög slæmt og alvarlegt. En samkvæmt minni reynslu er alltaf gert of mikið úr þessu.“ Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Fellibylurinn Michael, sem mun skella á ströndum Flórídaríkis síðar í dag hefur nú náð fjórða styrkleika þar sem vindhraðinn nálgast 200 kílómetra á klukkustund. Menn óttast jafnvel að hann eigi enn eftir að sækja í sig veðrið áður en hann nær til strandbyggða um klukkan fjögur í dag. Þetta ástand hefur gert það að verkum að rúmlega 370 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín og flytja sig frá ströndinni og inn á land. Neyðarástand er nú í gildi í Flórída, en einnig í Alabama og Georgíu. Að minnsta þrettán hafa þegar látið lífið af völdum Michael í Mið Ameríku.Hurricane #Michael is now an extremely dangerous category 4 hurricane and its outer rainbands are beginning to reach the coast. This is a life-threatening event for portions of the northeastern Gulf Coast. Go to https://t.co/tW4KeGdBFb for details. pic.twitter.com/RtozXvcTE6 — National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) October 10, 2018 Michael kom fólki tiltölulega á óvart en fellibylurinn myndaðist í raun um helgina. Búist er við því að sjávarmál gæti hækkað um allt að fjóra metra og að Michael fylgi mikil rigning, um 30 sentímetrar, sem gæti leitt til flóða. Samkvæmt AP fréttaveitunni telja veðurfræðingar mögulegt að Michael gæti orðið einhver hættulegasti fellibylur sem hefði nokkurn tímann farið yfir svæðið.Samkvæmt CNN hafa einungis þriðja stigs fellibyljir náð landi á svæðinu áður. Eloise árið 1975, Opal árið 1995 og Dennis árið 2005. Íbúar svæðisins vinna nú hörðum höndum að því að undirbúa sig fyrir komu Michael. Hins vegar óttast embættismenn að of fáir séu að yfirgefa svæðið. Fógeti Bay sýslu í Flórída segir að um þrír fjórðu íbúa hafi verið beðnir að flýja en umferðin sé í engu samræmi við það. AP ræddi við Sally Crown sem býr í Apalachicola í Flórída. Hún ætlaði sér að koma sér fyrir heima og sagðist hafa gengið í gegnum óveður sem þessi áður. „Þetta gæti verið mjög slæmt og alvarlegt. En samkvæmt minni reynslu er alltaf gert of mikið úr þessu.“
Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira