Einn var með allar tölur réttar í lottó útdrætti kvöldsins og hreppti fyrsta vinning sem var rúmar 50 milljónir króna. Miðinn var keyptur inn á lotto.is.
Í annan vinning voru rúmar 600 þúsund krónur og var sá miði keyptur í Skalla í Hraunbæ.
Einn með allar tölur réttar fær rúmar 50 milljónir
Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar
