Ed Westwick verður ekki ákærður fyrir nauðgun Sylvía Hall skrifar 27. júlí 2018 18:47 Leikarinn Vísir/Getty Leikarinn Ed Westwick sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Gossip Girl verður ekki ákærður fyrir þrjár nauðganir sem hann var sakaður um í fyrra. Saksóknari í Los Angeles segir skort vera á sönnunargögnum í málunum. Ein kvennana, leikkonan Kristina Cohen, sagði frá því í Facebook-færslu í nóvember á síðasta ári að leikarinn hefði misnotað hana í gestaherbergi á heimili hans þar sem hún var gestkomandi ásamt þáverandi kærasta sínum, sem var vinur leikarans.Sjá einnig: Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Saksóknari sagði vitnisburð vitna í málinu vera ófullnægjandi og þau gátu ekki útvegað nægilegar upplýsingar til þess að fara með málið lengra. Þá gaf þriðja fórnarlambið sig aldrei fram við saksóknara, og því féll það mál niður. Málið vakti mikla athygli og var honum meðal annars skipt út úr BBC þáttaröðinni Ordeal by Innocence eftir ásakanirnar. Westwick neitaði sök í málinu og sagðist ekki þekkja Cohen. Hann sagðist jafnframt aldrei hafa beitt valdi og alls ekki gegn konu. Tengdar fréttir Ed Westwick skipt út í þáttaröð BBC vegna ásakana um kynferðislegt ofbeldi Framleiðendur BBC-þáttaraðarinnar Ordeal by Innocence hafa skipt leikaranum Ed Westwick út fyrir leikarann Christian Cooke vegna ásakana sem komið hafa fram á hendur Westwick um kynferðislega áreitni. 5. janúar 2018 14:57 BBC hættir við sýningu á Agatha Christie þáttum vegna ásakana í garð Ed Westwick Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort leikarinn Ed Westwick hafi nauðgað leikkonunni Kristinu Cohen. 10. nóvember 2017 18:20 Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8. nóvember 2017 06:40 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Leikarinn Ed Westwick sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Gossip Girl verður ekki ákærður fyrir þrjár nauðganir sem hann var sakaður um í fyrra. Saksóknari í Los Angeles segir skort vera á sönnunargögnum í málunum. Ein kvennana, leikkonan Kristina Cohen, sagði frá því í Facebook-færslu í nóvember á síðasta ári að leikarinn hefði misnotað hana í gestaherbergi á heimili hans þar sem hún var gestkomandi ásamt þáverandi kærasta sínum, sem var vinur leikarans.Sjá einnig: Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Saksóknari sagði vitnisburð vitna í málinu vera ófullnægjandi og þau gátu ekki útvegað nægilegar upplýsingar til þess að fara með málið lengra. Þá gaf þriðja fórnarlambið sig aldrei fram við saksóknara, og því féll það mál niður. Málið vakti mikla athygli og var honum meðal annars skipt út úr BBC þáttaröðinni Ordeal by Innocence eftir ásakanirnar. Westwick neitaði sök í málinu og sagðist ekki þekkja Cohen. Hann sagðist jafnframt aldrei hafa beitt valdi og alls ekki gegn konu.
Tengdar fréttir Ed Westwick skipt út í þáttaröð BBC vegna ásakana um kynferðislegt ofbeldi Framleiðendur BBC-þáttaraðarinnar Ordeal by Innocence hafa skipt leikaranum Ed Westwick út fyrir leikarann Christian Cooke vegna ásakana sem komið hafa fram á hendur Westwick um kynferðislega áreitni. 5. janúar 2018 14:57 BBC hættir við sýningu á Agatha Christie þáttum vegna ásakana í garð Ed Westwick Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort leikarinn Ed Westwick hafi nauðgað leikkonunni Kristinu Cohen. 10. nóvember 2017 18:20 Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8. nóvember 2017 06:40 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Ed Westwick skipt út í þáttaröð BBC vegna ásakana um kynferðislegt ofbeldi Framleiðendur BBC-þáttaraðarinnar Ordeal by Innocence hafa skipt leikaranum Ed Westwick út fyrir leikarann Christian Cooke vegna ásakana sem komið hafa fram á hendur Westwick um kynferðislega áreitni. 5. janúar 2018 14:57
BBC hættir við sýningu á Agatha Christie þáttum vegna ásakana í garð Ed Westwick Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort leikarinn Ed Westwick hafi nauðgað leikkonunni Kristinu Cohen. 10. nóvember 2017 18:20
Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8. nóvember 2017 06:40