Sendir „hrokafullum“ Englendingum pillu: „Þið komið heim en vonandi ekki með bikar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2018 09:30 Gareth Southgate hefur nú verið allt annað en hrokafullur. vísir/getty Króatinn Goran Ivanisevic er einn af vinsælli Wimbledon-meisturum sögunnar en hann er eini maðurinn sem unnið hefur þetta sögufræga risamót eftir að koma inn í mótið sem svokallað „Wild card“. Ivanisevic lá aldrei á skoðunum sínum og það elskuðu Englendingar en kannski minna akkúrat núna eftir stutt viðtal hans við BBC. Hann var gripinn fyrir utan einn tennisvöllinn og spurður út í viðureign kvöldsins á HM. Þar mæta hans menn enska landsliðinu í undanúrslitum HM 2018 en sigurvegari kvöldsins mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn. „Ég vona að við töpum ekki fyrir Englandi því þið eruð nú þegar búin að vinna. Þið eruð að koma heim með bikar,“ segir Ivanisevic og vitnar í lagið It´s coming home. „Þið eruð svo hrokafull. Þið eruð best og fallegust. Þið munuð svo sannarlega koma heim en vonandi bara ekki með bikar,“ segir hann. Króatinn er staddur á Englandi að fylgjast með Wimbledon þannig hann neyðist til að horfa á leikinn með enskum stuðningsmönnum. „Ég finn mér einhvern bar og horfi með Englendingum. Vonandi verð ég einn eftir hlæjandi,“ segir Goran Ivanisevic. Viðtalið má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. 11. júlí 2018 07:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Króatinn Goran Ivanisevic er einn af vinsælli Wimbledon-meisturum sögunnar en hann er eini maðurinn sem unnið hefur þetta sögufræga risamót eftir að koma inn í mótið sem svokallað „Wild card“. Ivanisevic lá aldrei á skoðunum sínum og það elskuðu Englendingar en kannski minna akkúrat núna eftir stutt viðtal hans við BBC. Hann var gripinn fyrir utan einn tennisvöllinn og spurður út í viðureign kvöldsins á HM. Þar mæta hans menn enska landsliðinu í undanúrslitum HM 2018 en sigurvegari kvöldsins mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn. „Ég vona að við töpum ekki fyrir Englandi því þið eruð nú þegar búin að vinna. Þið eruð að koma heim með bikar,“ segir Ivanisevic og vitnar í lagið It´s coming home. „Þið eruð svo hrokafull. Þið eruð best og fallegust. Þið munuð svo sannarlega koma heim en vonandi bara ekki með bikar,“ segir hann. Króatinn er staddur á Englandi að fylgjast með Wimbledon þannig hann neyðist til að horfa á leikinn með enskum stuðningsmönnum. „Ég finn mér einhvern bar og horfi með Englendingum. Vonandi verð ég einn eftir hlæjandi,“ segir Goran Ivanisevic. Viðtalið má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. 11. júlí 2018 07:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. 11. júlí 2018 07:00