23 ár síðan Higuita hneykslaði heiminn með sporðdrekasparkinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 23:00 René Higuita á HM í Rússlandi í sumar. Vísir/Getty Kólumbíski markvörðurinn René Higuita var heimsfrægur eftir leik Kólumbíu og Englands á Wwembley á þessum degi fyrir 23 árum síðan. Það er ekki oft sem eitt spark getur breytt svo miklu en það gerði það þetta septemberkvöld í London. René Higuita var vel þekktur meðal knattspyrnuáhugafólks enda búinn að spila með kólumníska landsliðinu frá árinu 1987 og hafði tekið þátt í tveimur heimsmeistaramótum.#OnThisDay in 1995: René Higuita blew our minds with his ‘scorpion kick’ at Wembley. pic.twitter.com/DwE1jd1YSX — ESPN FC (@ESPNFC) September 6, 2018Fyrir þennan leik á Wembley var kannski hans þekktasta stund þegar Kamerúnmaðurinn Roger Milla stal af honum boltanum lengst út á velli í sextán liða úrslitunum á HM á Ítalíu 1990. René Higuita var alltaf þekktur fyrir að taka mikla áhættu í sínum leik og í umræddu atviki var hann að reyna að sóla sóknarmann andstæðinganna lengst út á velli. Higuita talaði sjálfur um það eftir leikinn að þessi mistök hans hafi verið eins og stór og heilt hús. Higuita fékk fljótlega viðurnefnið brjálæðingurinn eða „El Loco“ upp á sína tungu.ON THIS DAY: In 1995, Rene Higuita pulled off his famous scorpion kick save against England. An instant cult hero. pic.twitter.com/7TzfBny9hM — Squawka Football (@Squawka) September 6, 2018Hann setti brjálæðið hins vegar í nýjar hæðir í leiknum á móti Englandi þegar hann varð skot enska landsliðsmannsins Jamie Redknapp með svokölluðu sporðdrekasparki. Higuita hoppaði þá fram fyrir boltann sem var á leiðinni í markið og sparkaði honum í burtu með fótunum um leið og hann skutlaði sér fram. Það er óhætt að segja að þessi tilþrif hafi tryggt honum talsveða fjölmiðlathygli en hann spilaði á þessum árum með kólumbíska liðið Atlético Nacional. Það má sjá þetta atvik í myndbandinu hér fyrir neðan. Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Kólumbíski markvörðurinn René Higuita var heimsfrægur eftir leik Kólumbíu og Englands á Wwembley á þessum degi fyrir 23 árum síðan. Það er ekki oft sem eitt spark getur breytt svo miklu en það gerði það þetta septemberkvöld í London. René Higuita var vel þekktur meðal knattspyrnuáhugafólks enda búinn að spila með kólumníska landsliðinu frá árinu 1987 og hafði tekið þátt í tveimur heimsmeistaramótum.#OnThisDay in 1995: René Higuita blew our minds with his ‘scorpion kick’ at Wembley. pic.twitter.com/DwE1jd1YSX — ESPN FC (@ESPNFC) September 6, 2018Fyrir þennan leik á Wembley var kannski hans þekktasta stund þegar Kamerúnmaðurinn Roger Milla stal af honum boltanum lengst út á velli í sextán liða úrslitunum á HM á Ítalíu 1990. René Higuita var alltaf þekktur fyrir að taka mikla áhættu í sínum leik og í umræddu atviki var hann að reyna að sóla sóknarmann andstæðinganna lengst út á velli. Higuita talaði sjálfur um það eftir leikinn að þessi mistök hans hafi verið eins og stór og heilt hús. Higuita fékk fljótlega viðurnefnið brjálæðingurinn eða „El Loco“ upp á sína tungu.ON THIS DAY: In 1995, Rene Higuita pulled off his famous scorpion kick save against England. An instant cult hero. pic.twitter.com/7TzfBny9hM — Squawka Football (@Squawka) September 6, 2018Hann setti brjálæðið hins vegar í nýjar hæðir í leiknum á móti Englandi þegar hann varð skot enska landsliðsmannsins Jamie Redknapp með svokölluðu sporðdrekasparki. Higuita hoppaði þá fram fyrir boltann sem var á leiðinni í markið og sparkaði honum í burtu með fótunum um leið og hann skutlaði sér fram. Það er óhætt að segja að þessi tilþrif hafi tryggt honum talsveða fjölmiðlathygli en hann spilaði á þessum árum með kólumbíska liðið Atlético Nacional. Það má sjá þetta atvik í myndbandinu hér fyrir neðan.
Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira