Þar kemur fram að hann hafi stokkið upp í leigubíl fyrir utan flugvöllinn í Cartagena og leigubílstjórinn hafi notað þýðingarforrit í símanum sínum til að segja honum að tæma vasana, og í kjölfarið tók bílstjórinn upp byssu.
Margera þurfti að afhenda honum 500 dollara og fór síðan út úr bílnum. Margera hefur verið edrú síðastliðna sjö mánuði en sýnir í myndbandinu að hann hafi opnað sér bjór í kjölfarið eins og sjá má hér að neðan.