250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2015 15:36 Bam Margera, til vinstri, ásamt röppurunum Gísla Pálma og Tiny. Vísir Myndband sem Vísir birti á sunnudaginn af samskiptum rapparanna Gísla Pálma og Tiny við Bam Margera á Secret Solstice um liðna helgi hefur verið spilað rúmlega 250 þúsund sinnum. Miðlar á borð við Vice, Philly.com og New York Daily News auk fjölmargra annarra hafa fjallað um málið og stuðst við myndbandið.Í umfjöllun Vice kemur meðal annars fram að Margera hefði verið barinn í klessu af íslensku rappgengi sem beri heitið „The Glacier Mafia.“ Vísar miðillinn þar í rapparann Gísla Pálma og aðstoðarmenn hans sem sjá meðal annars um að skjóta og framleiða myndböndin við lög hans. Blaðamaður Vice sér spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og gerir endurtekið grín að Íslandi. Þannig sé Secret Solstice tónlistarhátíðin hefðbundin íslensk tónlistarhátíð þar sem fresta geti þurft dagskrárlið um heila klukkustund þar sem Busta Rhymes fái ekki hamborgarann sinn á réttum tíma. Rhymes var sem kunnugt er leynigestur á hátíðinni.Kyssa börn Bjarkar góða nótt Líkt og Vísir hefur fjallað um saka forsvarsmenn Secret Solstice Margera um að hafa áreitt konur sem sinntu öryggislgæslu á hátíðinni. Gísli Pálmi og Tiny slógu í kjölfarið ásamt fleirum til Margera en Vice gerir nokkuð úr þeirri staðreynd að Gísli Pálmi, sem nýtur töluverðra vinsælda um þessar mundir, sé sonur milljónamærings og eins ríkasta Íslendingsins. Þá er komið inn á þá staðreynd að Margera, sem gifti sig hér á landi árið 2013, séu þekkt fyrir partýhald í Reykjavík. Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og „svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ Myndbandið umtalaða má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Vildi mar gera á Margera Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa gert sér mat úr slagsmálum gærkvöldsins. 21. júní 2015 20:37 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Myndband sem Vísir birti á sunnudaginn af samskiptum rapparanna Gísla Pálma og Tiny við Bam Margera á Secret Solstice um liðna helgi hefur verið spilað rúmlega 250 þúsund sinnum. Miðlar á borð við Vice, Philly.com og New York Daily News auk fjölmargra annarra hafa fjallað um málið og stuðst við myndbandið.Í umfjöllun Vice kemur meðal annars fram að Margera hefði verið barinn í klessu af íslensku rappgengi sem beri heitið „The Glacier Mafia.“ Vísar miðillinn þar í rapparann Gísla Pálma og aðstoðarmenn hans sem sjá meðal annars um að skjóta og framleiða myndböndin við lög hans. Blaðamaður Vice sér spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og gerir endurtekið grín að Íslandi. Þannig sé Secret Solstice tónlistarhátíðin hefðbundin íslensk tónlistarhátíð þar sem fresta geti þurft dagskrárlið um heila klukkustund þar sem Busta Rhymes fái ekki hamborgarann sinn á réttum tíma. Rhymes var sem kunnugt er leynigestur á hátíðinni.Kyssa börn Bjarkar góða nótt Líkt og Vísir hefur fjallað um saka forsvarsmenn Secret Solstice Margera um að hafa áreitt konur sem sinntu öryggislgæslu á hátíðinni. Gísli Pálmi og Tiny slógu í kjölfarið ásamt fleirum til Margera en Vice gerir nokkuð úr þeirri staðreynd að Gísli Pálmi, sem nýtur töluverðra vinsælda um þessar mundir, sé sonur milljónamærings og eins ríkasta Íslendingsins. Þá er komið inn á þá staðreynd að Margera, sem gifti sig hér á landi árið 2013, séu þekkt fyrir partýhald í Reykjavík. Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og „svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ Myndbandið umtalaða má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Vildi mar gera á Margera Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa gert sér mat úr slagsmálum gærkvöldsins. 21. júní 2015 20:37 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38
Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45
Vildi mar gera á Margera Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa gert sér mat úr slagsmálum gærkvöldsins. 21. júní 2015 20:37