Pabbi gamli fyrirliði alltaf til staðar og veitti ómetanlega hjálp Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 12:30 Hólmar Örn Eyjólfsson var flottur í nýju jakkafötunum eins og hinir strákarnir á leiðinni til Rússlands. Vísir/Vilhelm Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður og glærný samkeppni í hægri bakverðinum hjá íslenska landsliðinu, á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Faðir hans Eyjólfur Gjafar Sverrisson spilaði á sínum tíma 66 landsleiki og skoraði í þeim tíu mörk, bar fyrirliðabandið oftar en einu sinni. Hann komst samt aldrei á HM. „Hann er bara hrikalega sáttur með þetta. Hann er bara að reyna að stimpla því inn í mig að njóta þess. Þetta er stórt, hann fékk aldrei að upplifa þetta. Hann er að reyna að segja mér að taka þetta inn. „Algjörlega. Ég held að það sé honum mikið að þakka því að atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta. Hann hafði upplifað þetta allt áður.“Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins og fyrrverandi landsliðsfyrirliði.KSÍ„Það voru ýmsar stöður sem maður lenti í þegar maður var yngri og óreyndari. Nú er maður orðinn aðeins sjóaðri sjálfur og veit hvernig þetta virkar oft. Þá var hann alltaf til staðar til að útskýra fyrir manni hvað gæti legið að baki ýmsum ákvörðunum hér og þar. Hann er búinn að vera ómetanleg hjálp.“ Breytingin er mikil eftir að skrefið er tekið í atvinnumennskuna að sögn Hólmars.Hólmar Örn bregður á leik í Rússlandi.Vísir/Vilhelm„Þetta er öðruvísi umhverfi sem þú lendir í. Ferð frá Íslandi 17 ára úr mjög vernduðu umhverfi þar sem allir eru vinir þínir og mikil liðsheild og svo er það bara algjör undantekning að hafa svoleðis úti því samkeppnin er svo mikil. Menn eru fyrst og fremst að hugsa um sjálfan sig. Þetta er bara vinna og þeir hæfustu lifa af.“ Það var hrikalega gott að hafa hann til að segja manni einmitt það. Það eru ekki allir með þetta íslenska vinahugarfar.“ Margir hafa á orði að atvinnumennskan geti verið einmanaleg. „Þetta er highly competitive og þótt maður sé í liði með einhverjum er hann í þínu stöðu og að berjast við þig um sæti í liðinu. Það er einmitt það sem við höufm ekki hér Við erum hérna sem lið og þeir sem spila eru með 100 prósent stuðning frá hinum. Það er stórt partur af því sem gerir liðið svona sérstakt.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður og glærný samkeppni í hægri bakverðinum hjá íslenska landsliðinu, á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Faðir hans Eyjólfur Gjafar Sverrisson spilaði á sínum tíma 66 landsleiki og skoraði í þeim tíu mörk, bar fyrirliðabandið oftar en einu sinni. Hann komst samt aldrei á HM. „Hann er bara hrikalega sáttur með þetta. Hann er bara að reyna að stimpla því inn í mig að njóta þess. Þetta er stórt, hann fékk aldrei að upplifa þetta. Hann er að reyna að segja mér að taka þetta inn. „Algjörlega. Ég held að það sé honum mikið að þakka því að atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta. Hann hafði upplifað þetta allt áður.“Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins og fyrrverandi landsliðsfyrirliði.KSÍ„Það voru ýmsar stöður sem maður lenti í þegar maður var yngri og óreyndari. Nú er maður orðinn aðeins sjóaðri sjálfur og veit hvernig þetta virkar oft. Þá var hann alltaf til staðar til að útskýra fyrir manni hvað gæti legið að baki ýmsum ákvörðunum hér og þar. Hann er búinn að vera ómetanleg hjálp.“ Breytingin er mikil eftir að skrefið er tekið í atvinnumennskuna að sögn Hólmars.Hólmar Örn bregður á leik í Rússlandi.Vísir/Vilhelm„Þetta er öðruvísi umhverfi sem þú lendir í. Ferð frá Íslandi 17 ára úr mjög vernduðu umhverfi þar sem allir eru vinir þínir og mikil liðsheild og svo er það bara algjör undantekning að hafa svoleðis úti því samkeppnin er svo mikil. Menn eru fyrst og fremst að hugsa um sjálfan sig. Þetta er bara vinna og þeir hæfustu lifa af.“ Það var hrikalega gott að hafa hann til að segja manni einmitt það. Það eru ekki allir með þetta íslenska vinahugarfar.“ Margir hafa á orði að atvinnumennskan geti verið einmanaleg. „Þetta er highly competitive og þótt maður sé í liði með einhverjum er hann í þínu stöðu og að berjast við þig um sæti í liðinu. Það er einmitt það sem við höufm ekki hér Við erum hérna sem lið og þeir sem spila eru með 100 prósent stuðning frá hinum. Það er stórt partur af því sem gerir liðið svona sérstakt.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira