Ollu usla í Bæjarhrauni Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. apríl 2018 06:38 Ölvun setti svip sinn á Bæjarhraun í gærkvöldi. Vísir/STEFÁN Tveir ölvaðir ökumenn voru til vandræða með stuttu millibili í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í gærkvöldi. Annar þeirra, ung kona, reyndi að keyra af vettvangi eftir að hafa lent í samstuði við aðra bifreið. Það tókst þó ekki betur en svo að hún ók á gangandi vegfaranda áður en hún stakk af. Lögreglan hafði hendur í hári hennar skömmu síðar eftir að hafa þurft að hlaupa hana uppi. Áður hafði hún ekið á lögregubifreið og er því afbrotalisti hennar nokkuð langur eftir gærkvöldið. Í skeyti lögreglunnar er hann tíundaður: „Konan er grunuð um: umferðaróhapp / eignatjón, afstungu frá vettvangi, aka á gangandi, ölvun við akstur, akstur án réttinda þ.e. svipt ökuréttindum, of hraðan akstur miðað við aðstæður, forgangur ekki virtur, ekki farið að fyrirmælum lögreglu ofl,“ eins og lögreglan orðar það. Konan hefur mátt sofa úr sér vímuna í fangageymslu lögreglunnar í nótt. Hinn ölvaði ökumaðurinn hafði þrjú börn meðferðis. Lögreglu barst fyrst tilkynning um manninn þegar hann var í þann mund að setja börnin inn í bifreið. Að sögn lögreglunnar reyndi einstaklingurinn sem tilkynnti um málið hvað hann gat til að hindra manninn í að aka af stað. Það virðist hafa tekist því maðurinn og börnin voru komin út úr bifreiðinni þegar lögreglan mætti á vettvang skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. Börnin eru sögð hafa verið illa klædd og að kalt hafi verið í veðri. Málið var afgreitt með aðstoð Barnaverndar. Lögreglumál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Tveir ölvaðir ökumenn voru til vandræða með stuttu millibili í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í gærkvöldi. Annar þeirra, ung kona, reyndi að keyra af vettvangi eftir að hafa lent í samstuði við aðra bifreið. Það tókst þó ekki betur en svo að hún ók á gangandi vegfaranda áður en hún stakk af. Lögreglan hafði hendur í hári hennar skömmu síðar eftir að hafa þurft að hlaupa hana uppi. Áður hafði hún ekið á lögregubifreið og er því afbrotalisti hennar nokkuð langur eftir gærkvöldið. Í skeyti lögreglunnar er hann tíundaður: „Konan er grunuð um: umferðaróhapp / eignatjón, afstungu frá vettvangi, aka á gangandi, ölvun við akstur, akstur án réttinda þ.e. svipt ökuréttindum, of hraðan akstur miðað við aðstæður, forgangur ekki virtur, ekki farið að fyrirmælum lögreglu ofl,“ eins og lögreglan orðar það. Konan hefur mátt sofa úr sér vímuna í fangageymslu lögreglunnar í nótt. Hinn ölvaði ökumaðurinn hafði þrjú börn meðferðis. Lögreglu barst fyrst tilkynning um manninn þegar hann var í þann mund að setja börnin inn í bifreið. Að sögn lögreglunnar reyndi einstaklingurinn sem tilkynnti um málið hvað hann gat til að hindra manninn í að aka af stað. Það virðist hafa tekist því maðurinn og börnin voru komin út úr bifreiðinni þegar lögreglan mætti á vettvang skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. Börnin eru sögð hafa verið illa klædd og að kalt hafi verið í veðri. Málið var afgreitt með aðstoð Barnaverndar.
Lögreglumál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira