Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Miklar tilfinningar í kringum þig Elsku Vogin mín, það er nýbúið að vera fullt tungl í Vogarmerkinu sem gefur kraft til þín; það er fegurð, gleði og hamingja tengd þessu tungli og mikil spenna í loftinu. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórna meira en þú heldur Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ert á fullri ferð að skrifa góða ævisögu Elsku Nautið mitt, Naut og tilfinningar eru sama orðið, þú hefur svo miklar ástríður og elskar lífsins lystisemdir sem getur verið frá hinu einfalda eins og góðum kaffibolla eða að vel skornum demanti. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Miklar breytingar að bjóðast þér Elsku Sporðdrekinn minn, næstu tveir mánuðir eru afskaplega spennandi og þeir leggja línurnar fyrir því sem koma skal. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Upphafið er eins og start að maraþoni Elsku Ljónið mitt, ég er svo æðislega ánægð fyrir því tímabili sem þú ert að mæta og það er að koma svo margt inn í líf þitt sem gefur þér nýja byrjun, nýtt start til að endurnýja það sem þú vilt. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Leika sér meira og sleppa barninu út Elsku Vatnsberinn minn, nú er tími upprisunnar svo sannarlega fyrir þig, þú ert að stíga hærra og hærra og að finna þú hefur sterk tök allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þarft að sundurgreina allt Elsku Fiskurinn minn, fegursta fólkið er náttúrulega í þessu merki, passar vel upp á sig, er svo smart og áberandi og ég hef aldrei á lífsleiðinni hitt leiðinlega manneskju í þessu merki en nokkrar erfiðar. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeitin: Ótrúlegasta fólk mun segja þér leyndarmál sín Elsku Steingeitin mín, þú hefur brennandi tilfinningar til að skapa einstaka hluti til árangurs og allir í kringum þig sjá það. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Vandamálin sjálf sem drepa þig Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hefur allt of miklar áhyggjur Elsku káti skemmtilegi Bogmaðurinn minn, það er annað hvort allt eða ekkert sem nærir þig, svo treystu innsæi þínu frekar en orðum annarra, það eru miklir töfrar í loftinu og allskonar tilboð ef þú skoðar betur. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Þarft að endurnýja gömul tengsl Elsku hjartans Meyjan mín, þú ert á tímabili þar sem töfrar eru í allt í kring. 6. apríl 2018 09:00 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Miklar tilfinningar í kringum þig Elsku Vogin mín, það er nýbúið að vera fullt tungl í Vogarmerkinu sem gefur kraft til þín; það er fegurð, gleði og hamingja tengd þessu tungli og mikil spenna í loftinu. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórna meira en þú heldur Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ert á fullri ferð að skrifa góða ævisögu Elsku Nautið mitt, Naut og tilfinningar eru sama orðið, þú hefur svo miklar ástríður og elskar lífsins lystisemdir sem getur verið frá hinu einfalda eins og góðum kaffibolla eða að vel skornum demanti. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Miklar breytingar að bjóðast þér Elsku Sporðdrekinn minn, næstu tveir mánuðir eru afskaplega spennandi og þeir leggja línurnar fyrir því sem koma skal. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Upphafið er eins og start að maraþoni Elsku Ljónið mitt, ég er svo æðislega ánægð fyrir því tímabili sem þú ert að mæta og það er að koma svo margt inn í líf þitt sem gefur þér nýja byrjun, nýtt start til að endurnýja það sem þú vilt. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Leika sér meira og sleppa barninu út Elsku Vatnsberinn minn, nú er tími upprisunnar svo sannarlega fyrir þig, þú ert að stíga hærra og hærra og að finna þú hefur sterk tök allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þarft að sundurgreina allt Elsku Fiskurinn minn, fegursta fólkið er náttúrulega í þessu merki, passar vel upp á sig, er svo smart og áberandi og ég hef aldrei á lífsleiðinni hitt leiðinlega manneskju í þessu merki en nokkrar erfiðar. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeitin: Ótrúlegasta fólk mun segja þér leyndarmál sín Elsku Steingeitin mín, þú hefur brennandi tilfinningar til að skapa einstaka hluti til árangurs og allir í kringum þig sjá það. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Vandamálin sjálf sem drepa þig Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hefur allt of miklar áhyggjur Elsku káti skemmtilegi Bogmaðurinn minn, það er annað hvort allt eða ekkert sem nærir þig, svo treystu innsæi þínu frekar en orðum annarra, það eru miklir töfrar í loftinu og allskonar tilboð ef þú skoðar betur. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Þarft að endurnýja gömul tengsl Elsku hjartans Meyjan mín, þú ert á tímabili þar sem töfrar eru í allt í kring. 6. apríl 2018 09:00 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Miklar tilfinningar í kringum þig Elsku Vogin mín, það er nýbúið að vera fullt tungl í Vogarmerkinu sem gefur kraft til þín; það er fegurð, gleði og hamingja tengd þessu tungli og mikil spenna í loftinu. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórna meira en þú heldur Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ert á fullri ferð að skrifa góða ævisögu Elsku Nautið mitt, Naut og tilfinningar eru sama orðið, þú hefur svo miklar ástríður og elskar lífsins lystisemdir sem getur verið frá hinu einfalda eins og góðum kaffibolla eða að vel skornum demanti. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Miklar breytingar að bjóðast þér Elsku Sporðdrekinn minn, næstu tveir mánuðir eru afskaplega spennandi og þeir leggja línurnar fyrir því sem koma skal. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Upphafið er eins og start að maraþoni Elsku Ljónið mitt, ég er svo æðislega ánægð fyrir því tímabili sem þú ert að mæta og það er að koma svo margt inn í líf þitt sem gefur þér nýja byrjun, nýtt start til að endurnýja það sem þú vilt. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Leika sér meira og sleppa barninu út Elsku Vatnsberinn minn, nú er tími upprisunnar svo sannarlega fyrir þig, þú ert að stíga hærra og hærra og að finna þú hefur sterk tök allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þarft að sundurgreina allt Elsku Fiskurinn minn, fegursta fólkið er náttúrulega í þessu merki, passar vel upp á sig, er svo smart og áberandi og ég hef aldrei á lífsleiðinni hitt leiðinlega manneskju í þessu merki en nokkrar erfiðar. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeitin: Ótrúlegasta fólk mun segja þér leyndarmál sín Elsku Steingeitin mín, þú hefur brennandi tilfinningar til að skapa einstaka hluti til árangurs og allir í kringum þig sjá það. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Vandamálin sjálf sem drepa þig Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hefur allt of miklar áhyggjur Elsku káti skemmtilegi Bogmaðurinn minn, það er annað hvort allt eða ekkert sem nærir þig, svo treystu innsæi þínu frekar en orðum annarra, það eru miklir töfrar í loftinu og allskonar tilboð ef þú skoðar betur. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Þarft að endurnýja gömul tengsl Elsku hjartans Meyjan mín, þú ert á tímabili þar sem töfrar eru í allt í kring. 6. apríl 2018 09:00