Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér 6. apríl 2018 09:00 Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. Varaðu þig á slúðri og hættu að tala um allt sem tengist drama, eftir því sem þú tala meira um drama og erfiðleikana færðu að sjálfsögðu meira að því. Ef þér finnst sem ástin ekki gangi vel og þú hafir lent í þvílíkum erfiðleikum og drama síðustu misserin þá ertu eins og fastur á þeirri braut, sumir segja til dæmis „ég lendi alltaf á einhverjum vitleysingum“ en þá ertu að skapa þann veruleika í lífi þínu. Nú er ég að sjálfsögðu að senda þetta til þeirra sem eru á lausu og eða eru í erfiðum ástartengslum, þá kemur þú þér útúr því með því að breyta orðunum með því að segja frekar „ég er heppinn í ástum“ og allt mun ganga vel. Ekki segja öllum frá hvað er í gangi í þínu tilfinningalífi, það er mjög mikilvægt fyrir þig, það verndar þig frá öllu slúðri og þó ég segi að allir eigi að vera gegnsæir vil ég að þú passir upp á hvað þú segir um ástina og fjölskylduna og þar af leiðandi vera varkár um orðin sem þú velur. Þú ert að fara á mjög góða braut svo þú getur svoleiðis með sanni litið í spegilinn og sagt mikið hryllilega ertu töff og flottur og ég er svo ánægð að hanga með þér. Þú getur skilið við þann sem er í ástinni, getur skilið við vinnuna, fósturjörðina en þú munt alltaf sofna og vakna með sjálfum þér og í því er galdurinn fólginn. Það er þvílíkur kraftur að myndast hjá þér og frelsi í huganum frá heimsins veseni, þú ert á vissu tímabili í að loka því sem þér finnst leiðinlegt, henda dóti sem þér finnst vont því þetta ár gefur þér upphaf að bjartara og betra lífi en líka ákveðin endalok á gömlum og þreyttum viðfangsefnum. Þetta verður þér svo sannarlega ljóst þegar líða tekur á sumarið, ef þú ert á lausu skaltu ekki óttast að ástin gleypir þig með húð og hári heldur láttu alheiminn vita hvernig manneskju þú þarfnast inn í líf þitt, hvort sem það tengist vináttunni, vinnunni, framanum eða alheiminum, slepptu síðan hugsuninni því veröldin mun framkalla það sem þú óskaðir eftir – lífið er eins og pöntunarlisti, þú velur, pantar og færð. Skilaboðin þín eru: Styrktu þín andlegu tengsl og hafðu trú á sjálfum þérFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. Varaðu þig á slúðri og hættu að tala um allt sem tengist drama, eftir því sem þú tala meira um drama og erfiðleikana færðu að sjálfsögðu meira að því. Ef þér finnst sem ástin ekki gangi vel og þú hafir lent í þvílíkum erfiðleikum og drama síðustu misserin þá ertu eins og fastur á þeirri braut, sumir segja til dæmis „ég lendi alltaf á einhverjum vitleysingum“ en þá ertu að skapa þann veruleika í lífi þínu. Nú er ég að sjálfsögðu að senda þetta til þeirra sem eru á lausu og eða eru í erfiðum ástartengslum, þá kemur þú þér útúr því með því að breyta orðunum með því að segja frekar „ég er heppinn í ástum“ og allt mun ganga vel. Ekki segja öllum frá hvað er í gangi í þínu tilfinningalífi, það er mjög mikilvægt fyrir þig, það verndar þig frá öllu slúðri og þó ég segi að allir eigi að vera gegnsæir vil ég að þú passir upp á hvað þú segir um ástina og fjölskylduna og þar af leiðandi vera varkár um orðin sem þú velur. Þú ert að fara á mjög góða braut svo þú getur svoleiðis með sanni litið í spegilinn og sagt mikið hryllilega ertu töff og flottur og ég er svo ánægð að hanga með þér. Þú getur skilið við þann sem er í ástinni, getur skilið við vinnuna, fósturjörðina en þú munt alltaf sofna og vakna með sjálfum þér og í því er galdurinn fólginn. Það er þvílíkur kraftur að myndast hjá þér og frelsi í huganum frá heimsins veseni, þú ert á vissu tímabili í að loka því sem þér finnst leiðinlegt, henda dóti sem þér finnst vont því þetta ár gefur þér upphaf að bjartara og betra lífi en líka ákveðin endalok á gömlum og þreyttum viðfangsefnum. Þetta verður þér svo sannarlega ljóst þegar líða tekur á sumarið, ef þú ert á lausu skaltu ekki óttast að ástin gleypir þig með húð og hári heldur láttu alheiminn vita hvernig manneskju þú þarfnast inn í líf þitt, hvort sem það tengist vináttunni, vinnunni, framanum eða alheiminum, slepptu síðan hugsuninni því veröldin mun framkalla það sem þú óskaðir eftir – lífið er eins og pöntunarlisti, þú velur, pantar og færð. Skilaboðin þín eru: Styrktu þín andlegu tengsl og hafðu trú á sjálfum þérFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira