Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2018 15:00 Ragnar Sigurðsson. Vísir Það var létt yfir varnarmanninum skemmtilega, Ragnari Sigurðssyni, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. „Tilfinning er mjög góð. Gaman að hitta strákana og sérstaklega þegar veðrið er svona. Þá er alltaf léttara yfir öllu,“ sagði Ragnar í sólinni og bætir við að HM-fiðringurinn fari stigvaxandi hjá sér. Ragnar spilar með Rostov í Rússlandi en lokaleikur Íslands í riðlakeppni HM gegn Króatíu fer fram á heimavelli Rostov. „Það verður gott fyrir okkur sem spilum með félaginu. Nánast eins og að spila á heimavelli,“ segir Ragnar en hefur hann ekkert verið að vinna í því að fá Rússana á vellinum til þess að styðja Ísland í leiknum? „Það þarf ekkert að vinna í því. Allir Rússarnir halda með okkur fyrir utan sína menn. Þeir Rússar sem mæta á íslensku leikina eru pottþétt að fara að halda með okkur. Það segja það allir og það elska allir Íslendinga í Rússlandi. Það verður gott að fá aukastuðning.“ Það er óljóst í dag hvar Ragnar spilar næsta vetur en það getur vel farið svo að hann verði áfram hjá Rostov. „Ég hef talað við þá en mér liggur ekkert á að klára þetta. Það er ekki ljóst hvort ég klári mín mál fyrir eða eftir HM. Ég er að vega og meta stöðuna. Það er ekki kominn þykkur bunki af tilboðum en það eru komin nokkur tilboð. Ég hugsa að það bætist í þetta er nær dregur lokum á glugganum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Það var létt yfir varnarmanninum skemmtilega, Ragnari Sigurðssyni, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. „Tilfinning er mjög góð. Gaman að hitta strákana og sérstaklega þegar veðrið er svona. Þá er alltaf léttara yfir öllu,“ sagði Ragnar í sólinni og bætir við að HM-fiðringurinn fari stigvaxandi hjá sér. Ragnar spilar með Rostov í Rússlandi en lokaleikur Íslands í riðlakeppni HM gegn Króatíu fer fram á heimavelli Rostov. „Það verður gott fyrir okkur sem spilum með félaginu. Nánast eins og að spila á heimavelli,“ segir Ragnar en hefur hann ekkert verið að vinna í því að fá Rússana á vellinum til þess að styðja Ísland í leiknum? „Það þarf ekkert að vinna í því. Allir Rússarnir halda með okkur fyrir utan sína menn. Þeir Rússar sem mæta á íslensku leikina eru pottþétt að fara að halda með okkur. Það segja það allir og það elska allir Íslendinga í Rússlandi. Það verður gott að fá aukastuðning.“ Það er óljóst í dag hvar Ragnar spilar næsta vetur en það getur vel farið svo að hann verði áfram hjá Rostov. „Ég hef talað við þá en mér liggur ekkert á að klára þetta. Það er ekki ljóst hvort ég klári mín mál fyrir eða eftir HM. Ég er að vega og meta stöðuna. Það er ekki kominn þykkur bunki af tilboðum en það eru komin nokkur tilboð. Ég hugsa að það bætist í þetta er nær dregur lokum á glugganum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59