Fyrsti sjálfkeyrandi bíllinn á Íslandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. maí 2018 21:06 Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. Sjálfkeyrandi bíll var í fyrsta sinn á ferðinni á Íslandi í dag. Bíllinn tekur sex farþega í sæti en þarfnast ekki bílstjóra sem er jafnvel öruggara en þegar manneskja er undir stýri að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem á og rekur bílinn, sem var til sýnis á snjallborgarráðstefnunni í Hörpu í dag. „Hann er ótrúlega öruggur. Hann hefur átta skynjara sem horfa allan hringinn og mæla allt innan 60 metra svo hann sér allt. Hann sér laufin á trjánum, hann sér steypuklumpa. Hann glápir ekki á símann, hann farðar sig ekki, hann borðar ekki morgunmat á meðan hann keyrir. Hann fylgist stöðugt með umferðinni,” segir Peter Sorgenfrei, framkvæmdastjóri Autonomous Mobility, en fyrirtækið á bílinn. Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. „En við seljum ekki borgum bílinn. Það sem mun gerast er að borgirnar munu kaupa rekstur þessara skutla og teymið okkar kemur og setur það upp,” segir Peter. Bíllinn staldrar þó aðeins við í nokkra daga hér á landi en tíminn verður að leiða það í ljós, hvort og þá hvenær, almenningssamgöngur án bílstjóra verði að veruleika á Íslandi. „Í framtíðinni verða engir bílstjórar,” segir Peter. „Maður stígur inn og á skjá inni í bílnum ýtir maður á hvert maður vill fara og þá fer hann þangað. Ef maður stendur úti á götu og bíður getur maður tekið upp símann, notað appið og þá kemur hann og sækir mann.” Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Sjálfkeyrandi bíll var í fyrsta sinn á ferðinni á Íslandi í dag. Bíllinn tekur sex farþega í sæti en þarfnast ekki bílstjóra sem er jafnvel öruggara en þegar manneskja er undir stýri að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem á og rekur bílinn, sem var til sýnis á snjallborgarráðstefnunni í Hörpu í dag. „Hann er ótrúlega öruggur. Hann hefur átta skynjara sem horfa allan hringinn og mæla allt innan 60 metra svo hann sér allt. Hann sér laufin á trjánum, hann sér steypuklumpa. Hann glápir ekki á símann, hann farðar sig ekki, hann borðar ekki morgunmat á meðan hann keyrir. Hann fylgist stöðugt með umferðinni,” segir Peter Sorgenfrei, framkvæmdastjóri Autonomous Mobility, en fyrirtækið á bílinn. Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. „En við seljum ekki borgum bílinn. Það sem mun gerast er að borgirnar munu kaupa rekstur þessara skutla og teymið okkar kemur og setur það upp,” segir Peter. Bíllinn staldrar þó aðeins við í nokkra daga hér á landi en tíminn verður að leiða það í ljós, hvort og þá hvenær, almenningssamgöngur án bílstjóra verði að veruleika á Íslandi. „Í framtíðinni verða engir bílstjórar,” segir Peter. „Maður stígur inn og á skjá inni í bílnum ýtir maður á hvert maður vill fara og þá fer hann þangað. Ef maður stendur úti á götu og bíður getur maður tekið upp símann, notað appið og þá kemur hann og sækir mann.”
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira