Giroud: Hefði kosið að hafa Henry í okkar liði Einar Sigurvinsson skrifar 8. júlí 2018 12:00 Olivier Giroud. Vísir/Getty „Það er skrítið að Thierry [Henry] sé andstæðingur okkar í þessum leik, en ég myndi vera mjög stoltur af því að sýna honum að hann valdi vitlaust lið,“ segir Olivier Giroud, framherji franska landsliðsins. Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi á þriðjudaginn, en Thierry Henry, markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi, er í þjálfaraliði Belgíu. „Ég hefði kosið að hafa Henry í okkar liði. Að gefa mér og hinum frönsku sóknarmönnunum ráð, en ég er ekki öfundsjúkur,“ segir Giroud.Árið 2015 gagnrýndi Thierry Henry sem álitsgjafi hjá Sky Sport, Giroud og sagði að Arsenal gæti ekki unnið deildina með hann sem fyrsta kost í sókninni. Giroud var ósáttur með orð Henry á sínum tíma en segir þetta gleymt og grafið í dag. „Það eru komin nokkur ár síðan hann sagði þetta um mig. Starf mitt er að standa mig eins vel og mögulegt er inni á vellinum, sem fulltrúi Frakklands.“ Þá hrósar hann liðsfélaga sínum hjá Chelsea, markverðinum Thibaut Courtois. „Það er mjög erfitt að spila á móti Courtois. Hann er búinn að standa sig mjög vel á þessu heimsmeistaramóti. Hann er með góða vörn fyrir framan sig, en við munum finna leiðir í gegn um hana. Ég er sannfærður um að við náum að brjóta niður þennan vegg.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
„Það er skrítið að Thierry [Henry] sé andstæðingur okkar í þessum leik, en ég myndi vera mjög stoltur af því að sýna honum að hann valdi vitlaust lið,“ segir Olivier Giroud, framherji franska landsliðsins. Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi á þriðjudaginn, en Thierry Henry, markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi, er í þjálfaraliði Belgíu. „Ég hefði kosið að hafa Henry í okkar liði. Að gefa mér og hinum frönsku sóknarmönnunum ráð, en ég er ekki öfundsjúkur,“ segir Giroud.Árið 2015 gagnrýndi Thierry Henry sem álitsgjafi hjá Sky Sport, Giroud og sagði að Arsenal gæti ekki unnið deildina með hann sem fyrsta kost í sókninni. Giroud var ósáttur með orð Henry á sínum tíma en segir þetta gleymt og grafið í dag. „Það eru komin nokkur ár síðan hann sagði þetta um mig. Starf mitt er að standa mig eins vel og mögulegt er inni á vellinum, sem fulltrúi Frakklands.“ Þá hrósar hann liðsfélaga sínum hjá Chelsea, markverðinum Thibaut Courtois. „Það er mjög erfitt að spila á móti Courtois. Hann er búinn að standa sig mjög vel á þessu heimsmeistaramóti. Hann er með góða vörn fyrir framan sig, en við munum finna leiðir í gegn um hana. Ég er sannfærður um að við náum að brjóta niður þennan vegg.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira