Sumarmessan: Allar sendingar frá Jordan Pickford hafa einhverja þýðingu Einar Sigurvinsson skrifar 8. júlí 2018 12:45 Jordan Pickford var valinn maður leiksins eftir sigur enska landsliðsins gegn því sænska í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi og var frammistaða hans til umræðu í Sumarmessu gærkvöldsins. Benedikt Valsson stýrir þættinum sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport að kvöldi hvers leikdags á meðan heimsmeistaramótinu stendur. Með honum í þætti gærdagsins voru þeir Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason. „Ég geri kröfur á að markmaður Englands verji þessi skot, en hann ver þau og gerir það rosalega vel,“ sagði Hjörvar um markvörslur Pickford í leiknum í gær. „Hins vegar voru það ekki þessi tilþrif sem heilluðu mig mest við Jordan Pickford í dag. Heldur það sem hefur alltaf heillað mig við Pickford, það hvernig hann sparkar í boltann. Allar sendingar frá Jordan Pickford hafa einhverja þýðingu,“ bætti hann við. Þá barst talið að enska landsliðinu sem hefur heillað Ríkharð Daðason. Hann telur þó ólíklegt að draumurinn um að fótboltinn sé á heimleið rætist. „Southgate er búinn að gera mjög vel. Þeir eru lið en ég held þeir séu búnir að fá það mesta sem þeir geta fengið úr þessu liði. Ég held Króatía slái þá út. En það eru bara tveir leikir eftir, þeir geta alveg unnið,“ sagði Ríkharður. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Jordan Pickford var valinn maður leiksins eftir sigur enska landsliðsins gegn því sænska í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi og var frammistaða hans til umræðu í Sumarmessu gærkvöldsins. Benedikt Valsson stýrir þættinum sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport að kvöldi hvers leikdags á meðan heimsmeistaramótinu stendur. Með honum í þætti gærdagsins voru þeir Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason. „Ég geri kröfur á að markmaður Englands verji þessi skot, en hann ver þau og gerir það rosalega vel,“ sagði Hjörvar um markvörslur Pickford í leiknum í gær. „Hins vegar voru það ekki þessi tilþrif sem heilluðu mig mest við Jordan Pickford í dag. Heldur það sem hefur alltaf heillað mig við Pickford, það hvernig hann sparkar í boltann. Allar sendingar frá Jordan Pickford hafa einhverja þýðingu,“ bætti hann við. Þá barst talið að enska landsliðinu sem hefur heillað Ríkharð Daðason. Hann telur þó ólíklegt að draumurinn um að fótboltinn sé á heimleið rætist. „Southgate er búinn að gera mjög vel. Þeir eru lið en ég held þeir séu búnir að fá það mesta sem þeir geta fengið úr þessu liði. Ég held Króatía slái þá út. En það eru bara tveir leikir eftir, þeir geta alveg unnið,“ sagði Ríkharður. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira