Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Einar Sigurvinsson skrifar 8. júlí 2018 16:05 Harry Maguire fagnar marki sínu í leiknum í gær. Vísir/Getty Þegar áhorfið var sem mest voru 19,9 milljónir manns sem horfðu á leik Englands og Svíþjóðar á bresku ríkisstöðinni BBC One í gær. England vann leikinn 2-0 og tryggði sér um leið farseðilinn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Fyrir utan sjónvarpsáhorf voru 3,8 milljónir sem streymdu útsendingunni á vef BBC og er það met á vefnum. Að meðaltali horfðu 15,8 milljónir á leikinn frá upphafi til enda en þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. Þetta eru þó ekki jafn margir og fylgdust með vítaspyrnukeppni Englands og Kólumbíu, en á hana horfðu 23,6 milljónir. Þessar tölur komast þó ekki nálægt áhorfi okkar Íslendinga á fyrsta leik heimsmeistaramótsins gegn Argentínu. Í síðustu mínútu uppbótartíma þess leiks höfðu 99,6 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpinu sínu stillt á leikinn.Crikey. Humongous figures again for England. Nearly 20 million on a hot sunny afternoon is incredible, especially given how many watched in pubs, communal gatherings etc...that don’t register. And that share must be close to a record. Football’s coming to homes everywhere. https://t.co/StVKa1L9ky — Gary Lineker (@GaryLineker) July 8, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Þegar áhorfið var sem mest voru 19,9 milljónir manns sem horfðu á leik Englands og Svíþjóðar á bresku ríkisstöðinni BBC One í gær. England vann leikinn 2-0 og tryggði sér um leið farseðilinn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Fyrir utan sjónvarpsáhorf voru 3,8 milljónir sem streymdu útsendingunni á vef BBC og er það met á vefnum. Að meðaltali horfðu 15,8 milljónir á leikinn frá upphafi til enda en þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. Þetta eru þó ekki jafn margir og fylgdust með vítaspyrnukeppni Englands og Kólumbíu, en á hana horfðu 23,6 milljónir. Þessar tölur komast þó ekki nálægt áhorfi okkar Íslendinga á fyrsta leik heimsmeistaramótsins gegn Argentínu. Í síðustu mínútu uppbótartíma þess leiks höfðu 99,6 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpinu sínu stillt á leikinn.Crikey. Humongous figures again for England. Nearly 20 million on a hot sunny afternoon is incredible, especially given how many watched in pubs, communal gatherings etc...that don’t register. And that share must be close to a record. Football’s coming to homes everywhere. https://t.co/StVKa1L9ky — Gary Lineker (@GaryLineker) July 8, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira