Martinez brjálaður yfir „dýnumálinu“: Gæti ekki valið lokahópinn núna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 15:00 Martinez á hliðarlínunni með Belgum. vísir/getty Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, neitar þeim fréttum að lokahópur Belga fyrir HM í Rússlandi hafi óvart lekið í fjölmiðla í gær þegar myndir af sérmerktum dýnum 23 leikmanna fóru í dreifingu. Myndir af 23 rúmdýnum með nöfnum 23 leikmanna voru sýndar á belgísku sjónvarpsstöðinni VRT í gær og voru dýnurnar staðfesta hvaða fimm leikmenn úr 28 manna æfingahóp Belga fái ekki að fara á HM. Það er ekki óalgengt að leikmenn ferðist með sérhæfðar dýnur sem henta hverjum og einum. Markvörðurinn Matz Seles, varnarmennirnir Christian Kabasele og Jordan Lukaku, miðjumaðurinn Leander Dendoncker og vængmaðurinn Adnan Januzaj eru þeir sem sitja eftir með sárt ennið samkvæmt þessum fréttum. Martinez sat fyrir svörum fyrir vináttulandsleik Belga og Portúgal og sagði þessar fréttir ekki staðfesta eitt né nett í sambandi við lokahópinn. „Sendum við leikmannalistann út? Nei. Það er enginn sannleikur á bak við þessar fréttir,“ sagði nokkuð reiður Martinez. „Þetta eru svolítil vonbrigði. Þessar fréttir taka frá leiknum. Við erum ekki að tala um Portúgal eða framlag leikmannanna.“ „Ég gæti ekki sagt til um það í dag hvaða 23 verða í lokahópnum,“ sagði Roberto Martinez. Margir telja Belga geta gert góða hluti í Rússlandi en þeir fóru í 8-liða úrslit á EM fyrir tveimur árum og eru í þriðja sæti á styrkleikalista FIFA. Belgar hefja leik á HM 18. júní gegn Panama. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira
Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, neitar þeim fréttum að lokahópur Belga fyrir HM í Rússlandi hafi óvart lekið í fjölmiðla í gær þegar myndir af sérmerktum dýnum 23 leikmanna fóru í dreifingu. Myndir af 23 rúmdýnum með nöfnum 23 leikmanna voru sýndar á belgísku sjónvarpsstöðinni VRT í gær og voru dýnurnar staðfesta hvaða fimm leikmenn úr 28 manna æfingahóp Belga fái ekki að fara á HM. Það er ekki óalgengt að leikmenn ferðist með sérhæfðar dýnur sem henta hverjum og einum. Markvörðurinn Matz Seles, varnarmennirnir Christian Kabasele og Jordan Lukaku, miðjumaðurinn Leander Dendoncker og vængmaðurinn Adnan Januzaj eru þeir sem sitja eftir með sárt ennið samkvæmt þessum fréttum. Martinez sat fyrir svörum fyrir vináttulandsleik Belga og Portúgal og sagði þessar fréttir ekki staðfesta eitt né nett í sambandi við lokahópinn. „Sendum við leikmannalistann út? Nei. Það er enginn sannleikur á bak við þessar fréttir,“ sagði nokkuð reiður Martinez. „Þetta eru svolítil vonbrigði. Þessar fréttir taka frá leiknum. Við erum ekki að tala um Portúgal eða framlag leikmannanna.“ „Ég gæti ekki sagt til um það í dag hvaða 23 verða í lokahópnum,“ sagði Roberto Martinez. Margir telja Belga geta gert góða hluti í Rússlandi en þeir fóru í 8-liða úrslit á EM fyrir tveimur árum og eru í þriðja sæti á styrkleikalista FIFA. Belgar hefja leik á HM 18. júní gegn Panama.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira