Endurgreiði 360 þúsund vegna áfanga í ensku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. apríl 2018 06:00 Á skólabekk. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/eyþór Karlmanni hefur verið gert að endurgreiða rúmlega 360 þúsund krónur þar sem hann þáði atvinnuleysisbætur samhliða fjarnámi í einum áfanga í framhaldsskóla. Að auki verður hann að greiða 15 prósenta álag á upphæðina. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í velferðarmálum (ÚRV). Maðurinn lauk háskólanámi í fyrravor og fékk sumarstarf. Að því loknu sótti hann um atvinnuleysisbætur og fékk. Þá skráði hann sig fjarnám í ensku við framhaldsskóla síðustu haustönn. Í nóvember barst honum bréf frá Vinnumálastofnun þar sem fram kom að til stæði að fella niður bótarétt hans og krefja hann um endurgreiðslu ofgreiddra bóta. Ástæðan var umræddur enskuáfangi. Maðurinn skaut niðurstöðunni til ÚRV og taldi námið það lítið að það ætti ekki að hafa áhrif á bótaréttinn. Nefndin benti á móti á að í lögum sé heimilt að taka áfanga í háskóla, allt að 10 ETCS einingum, án þess að bótaréttur skerðist. Slíka heimild sé hins vegar ekki að finna fyrir framhaldsskóla. Þrátt fyrir að um aðeins einn áfanga hafi verið að ræða stundi hann nám í skilningi laga um atvinnuleysistryggingar. Því hafi verið rétt að fella bæturnar niður og að krefja hann um endurgreiðslu á ofgreiddum bótum. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Karlmanni hefur verið gert að endurgreiða rúmlega 360 þúsund krónur þar sem hann þáði atvinnuleysisbætur samhliða fjarnámi í einum áfanga í framhaldsskóla. Að auki verður hann að greiða 15 prósenta álag á upphæðina. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í velferðarmálum (ÚRV). Maðurinn lauk háskólanámi í fyrravor og fékk sumarstarf. Að því loknu sótti hann um atvinnuleysisbætur og fékk. Þá skráði hann sig fjarnám í ensku við framhaldsskóla síðustu haustönn. Í nóvember barst honum bréf frá Vinnumálastofnun þar sem fram kom að til stæði að fella niður bótarétt hans og krefja hann um endurgreiðslu ofgreiddra bóta. Ástæðan var umræddur enskuáfangi. Maðurinn skaut niðurstöðunni til ÚRV og taldi námið það lítið að það ætti ekki að hafa áhrif á bótaréttinn. Nefndin benti á móti á að í lögum sé heimilt að taka áfanga í háskóla, allt að 10 ETCS einingum, án þess að bótaréttur skerðist. Slíka heimild sé hins vegar ekki að finna fyrir framhaldsskóla. Þrátt fyrir að um aðeins einn áfanga hafi verið að ræða stundi hann nám í skilningi laga um atvinnuleysistryggingar. Því hafi verið rétt að fella bæturnar niður og að krefja hann um endurgreiðslu á ofgreiddum bótum.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira