Skúrkurinn fyrir viku sem breyttist í hetju í gær: Hágrét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 14:30 Kostas Manolas fagnar marki sínu. Vísir/Getty Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Þetta þriðja mark var á endanum markið sem felldi Barcelona og koma AS Roma í undaúrslit Meistaradeildarinnar í fyrst sinn síðan 1984. Árið 1984 voru enn sjö ár þar til að Kostas Manolas fæddist í Naxo í Grikklandi. Kostas Manolas verður táknmynd endurkomu Rómarliðsins í gær því í fyrri leiknum var hann skúrkurinn. Manolas skoraði þá sjálfsmark og ítalska liðið gerði nánast út um alla möguleika. Eða svo héldu menn.From Zero to Hero: The Kostas Manolas Story pic.twitter.com/aNjKUGcuUo — ESPN FC (@ESPNFC) April 10, 2018 Kostas Manolas og félagar töpuðu 4-1 á móti Barcelona í Meistaradeildinni í síðustu viku þar sem tvö af mörkunum voru sjálfsmark. Frammistaða þeirra í gær var hinsvegar frábært og Barcelona liðið komst lítið áleiðis. Það voru margir leikmenn Roma að spila vel en enginn líklega betur en umræddur Kostas Manolas. Eftir öll öskrin, öll sigurhlaupin og allan fögnuðinn þá var Kostas Manolas líka alveg búinn á því. Hann brotnaði síðan niður þegar leikvangurinn söng „Grazie Roma“ eins og sjá má hér fyrir neðan.The hero Kostas Manolas in tears after the match during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/yiUseGAOfW — RomaPress (@ASRomaPress) April 10, 2018 Þetta var ótrúlegt kvöld fyrir Kostas Manolas sennilega það flottasta á hans fótboltaferli. Honum tókst að breytast úr skúrki í hetju og verður hér eftir goðsögn meðal stuðningsmanna AS Roma. Þeir munu allir muna eftir því þegar hann kláraði Lionel Messi og félaga í Meistaradeildinni.AS Roma's match-winner Kostas Manolas in tears after knocking Barcelona out, during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/MmUasxCwHY — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 11, 2018 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Þetta þriðja mark var á endanum markið sem felldi Barcelona og koma AS Roma í undaúrslit Meistaradeildarinnar í fyrst sinn síðan 1984. Árið 1984 voru enn sjö ár þar til að Kostas Manolas fæddist í Naxo í Grikklandi. Kostas Manolas verður táknmynd endurkomu Rómarliðsins í gær því í fyrri leiknum var hann skúrkurinn. Manolas skoraði þá sjálfsmark og ítalska liðið gerði nánast út um alla möguleika. Eða svo héldu menn.From Zero to Hero: The Kostas Manolas Story pic.twitter.com/aNjKUGcuUo — ESPN FC (@ESPNFC) April 10, 2018 Kostas Manolas og félagar töpuðu 4-1 á móti Barcelona í Meistaradeildinni í síðustu viku þar sem tvö af mörkunum voru sjálfsmark. Frammistaða þeirra í gær var hinsvegar frábært og Barcelona liðið komst lítið áleiðis. Það voru margir leikmenn Roma að spila vel en enginn líklega betur en umræddur Kostas Manolas. Eftir öll öskrin, öll sigurhlaupin og allan fögnuðinn þá var Kostas Manolas líka alveg búinn á því. Hann brotnaði síðan niður þegar leikvangurinn söng „Grazie Roma“ eins og sjá má hér fyrir neðan.The hero Kostas Manolas in tears after the match during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/yiUseGAOfW — RomaPress (@ASRomaPress) April 10, 2018 Þetta var ótrúlegt kvöld fyrir Kostas Manolas sennilega það flottasta á hans fótboltaferli. Honum tókst að breytast úr skúrki í hetju og verður hér eftir goðsögn meðal stuðningsmanna AS Roma. Þeir munu allir muna eftir því þegar hann kláraði Lionel Messi og félaga í Meistaradeildinni.AS Roma's match-winner Kostas Manolas in tears after knocking Barcelona out, during the singing of “Grazie Roma”. pic.twitter.com/MmUasxCwHY — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 11, 2018
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira