Nunnur stálu hálfri milljón dala og eyddu þýfinu í Las Vegas Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2018 14:17 St, James skólinn í Torrance, Kaliforníu. Vísir Nunnurnar Margaret Kreyper og Lana Chang eru sakaðar um að hafa stolið um hálfri milljón dala frá skólanum St. James í Kaliforníu yfir áratugaskeið. Þýfið munu nunnurnar hafa farið með til Las Vegas og gert sér glaða daga í spilavítum. Þrátt fyrir að nunnurnar hafi notað fjársvelta sjóði skólans eins og eigin sparibauka vilja yfirvöld kaþólsku kirkjunnar, sem reka skólann, ekki kæra þær. Kreuper var skólastjóri um langt skeið og starfaði hjá skólanum í tæp 28 ár. Chang var kennari og samkvæmt Washington Post eru þær góðar vinkonur. Þær eru báðar sestar í helgan stein. Fyrr á þessu ári bað fjölskylda eins nemanda um að skólinn gæfi þeim afrit af ávísun sem þau gáfu skólanum fyrir nokkrum árum. Við eftirgrennslan kom í ljós að ávísunin hefði ekki verið lögð inn á reikning skólans. Umfangsmikil rannsókn var sett í gang og forsvarsmenn skólans sögðu foreldrum nemenda að þær hefðu stolið um hálfri milljón og notað peningana til ferðalaga og eytt þeim í spilavítum. Í stað þess að setja peningana inn á rekstrarreikning skólans og notuðust þess í stað við gamlan reikning í eigu bankans sem var ekki lengur í notkun. Þær hafa viðurkennt sök. Þrátt fyrir það eru foreldrar ekki sáttir. Þau hafa um árabil gefið peninga til skólans og stórum hluta þeirra hefur verið stolið. Eins og áður segir þá vilja yfirvöld kirkjunnar ekki kæra nunnurnar fyrir þjófnaðinn því að regla þeirra ætlar að endurgreiða skólanum, samkvæmt yfirlýsingu.„Við vorum hraðbanki þeirra. Fólk veit það og þeir vilja ekki leita réttlætis,“ sagði eitt foreldri við Southern California News Group. Einhverjir foreldrar munu vera að leita eigin leiða til að kæra konurnar, án aðkomu kirkjunnar. Bandaríkin Trúmál Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kol Erlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kol Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Sjá meira
Nunnurnar Margaret Kreyper og Lana Chang eru sakaðar um að hafa stolið um hálfri milljón dala frá skólanum St. James í Kaliforníu yfir áratugaskeið. Þýfið munu nunnurnar hafa farið með til Las Vegas og gert sér glaða daga í spilavítum. Þrátt fyrir að nunnurnar hafi notað fjársvelta sjóði skólans eins og eigin sparibauka vilja yfirvöld kaþólsku kirkjunnar, sem reka skólann, ekki kæra þær. Kreuper var skólastjóri um langt skeið og starfaði hjá skólanum í tæp 28 ár. Chang var kennari og samkvæmt Washington Post eru þær góðar vinkonur. Þær eru báðar sestar í helgan stein. Fyrr á þessu ári bað fjölskylda eins nemanda um að skólinn gæfi þeim afrit af ávísun sem þau gáfu skólanum fyrir nokkrum árum. Við eftirgrennslan kom í ljós að ávísunin hefði ekki verið lögð inn á reikning skólans. Umfangsmikil rannsókn var sett í gang og forsvarsmenn skólans sögðu foreldrum nemenda að þær hefðu stolið um hálfri milljón og notað peningana til ferðalaga og eytt þeim í spilavítum. Í stað þess að setja peningana inn á rekstrarreikning skólans og notuðust þess í stað við gamlan reikning í eigu bankans sem var ekki lengur í notkun. Þær hafa viðurkennt sök. Þrátt fyrir það eru foreldrar ekki sáttir. Þau hafa um árabil gefið peninga til skólans og stórum hluta þeirra hefur verið stolið. Eins og áður segir þá vilja yfirvöld kirkjunnar ekki kæra nunnurnar fyrir þjófnaðinn því að regla þeirra ætlar að endurgreiða skólanum, samkvæmt yfirlýsingu.„Við vorum hraðbanki þeirra. Fólk veit það og þeir vilja ekki leita réttlætis,“ sagði eitt foreldri við Southern California News Group. Einhverjir foreldrar munu vera að leita eigin leiða til að kæra konurnar, án aðkomu kirkjunnar.
Bandaríkin Trúmál Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kol Erlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kol Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Sjá meira