Slæmar fréttir fyrir Tottenham: Pochettino spenntur fyrir stjórastólnum hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 11:00 Mauricio Pochettino hvetur sína menn áfram í leik á Old Trafford. Vísir/Getty Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino hefur gert frábæra hluti með Tottenham liðið undanfarin fjögur ár en sá tími gæti verið á enda. Enska blaðið Times skrifar um það í dag að Mauricio Pochettino sé spenntur fyrir möguleikanum á að gerast framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United. Það gæti hinsvegar kostað sitt fyrir United því þá þyrfti félagið að borga Tottenham 34 milljónir punda í bætur.Mauricio Pochettino reportedly wants the Manchester United job. It's the gossip: https://t.co/nneJh73rARpic.twitter.com/2zn2OPsPQJ — BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2018Allt bendir til þess að Ole Gunnar Solskjær verði kynntur í dag sem tímabundinn knattspyrnustjóri Manchester United en að framtíðarstjórinn verði síðan ráðinn í sumar. Mauricio Pochettino skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Tottenham 24. maí síðastliðinn og gildir sá samningur til ársins 2023. Í frétt Times er sagt að Mauricio Pochettino líti svo á að tilboð frá Manchester United sé bara of gott tilboð til að geta hafnað því. Hann neitaði líka að loka á þennan möguleika á blaðamannafundi í gær.Manchester United have finally lost patience with José Mourinho, with the club announcing this morning that they have sacked the Portuguese manager https://t.co/dzJXXK3BDy — The Times of London (@thetimes) December 18, 2018Það er samt mikill peningur að þurfa að „kaupa“ nýjan stjóra fyrir 34 milljónir ekki síst þar sem félagið á enn eftir að borga upp samning Jose Mourinho. United þyrfti þá að borga yfir 50 milljónir punda fyrir þessa stjórabreytingu og þá erum við ekki farin að tala um sjálfan launakostnaðinn hjá Pochettino. Það koma líka fleiri til greina í starfið og ensku fjölmiðlarnir hafa verið duglegir í sínum vangaveltum. Enski boltinn Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino hefur gert frábæra hluti með Tottenham liðið undanfarin fjögur ár en sá tími gæti verið á enda. Enska blaðið Times skrifar um það í dag að Mauricio Pochettino sé spenntur fyrir möguleikanum á að gerast framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United. Það gæti hinsvegar kostað sitt fyrir United því þá þyrfti félagið að borga Tottenham 34 milljónir punda í bætur.Mauricio Pochettino reportedly wants the Manchester United job. It's the gossip: https://t.co/nneJh73rARpic.twitter.com/2zn2OPsPQJ — BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2018Allt bendir til þess að Ole Gunnar Solskjær verði kynntur í dag sem tímabundinn knattspyrnustjóri Manchester United en að framtíðarstjórinn verði síðan ráðinn í sumar. Mauricio Pochettino skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Tottenham 24. maí síðastliðinn og gildir sá samningur til ársins 2023. Í frétt Times er sagt að Mauricio Pochettino líti svo á að tilboð frá Manchester United sé bara of gott tilboð til að geta hafnað því. Hann neitaði líka að loka á þennan möguleika á blaðamannafundi í gær.Manchester United have finally lost patience with José Mourinho, with the club announcing this morning that they have sacked the Portuguese manager https://t.co/dzJXXK3BDy — The Times of London (@thetimes) December 18, 2018Það er samt mikill peningur að þurfa að „kaupa“ nýjan stjóra fyrir 34 milljónir ekki síst þar sem félagið á enn eftir að borga upp samning Jose Mourinho. United þyrfti þá að borga yfir 50 milljónir punda fyrir þessa stjórabreytingu og þá erum við ekki farin að tala um sjálfan launakostnaðinn hjá Pochettino. Það koma líka fleiri til greina í starfið og ensku fjölmiðlarnir hafa verið duglegir í sínum vangaveltum.
Enski boltinn Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira