Staðfestu Solskjær sem nýjan stjóra United á heimasíðunni en tóku það svo út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 07:30 Ole Gunnar Solskjær og sjálfur Rauði djöfullinn. Vísir/Getty Það virðist fátt koma í veg fyrir það að Ole Gunnar Solskjær taki við sem knattspyrnustjóri Manchester United fram á vor. Manchester United staðfesti það meira segja tímabundið í frétt á heimasíðu sinni sem var greinilega samt sett inn fyrir mistök því hún var seinna tekin aftur út.Man Utd appear to have confirmed Ole Gunnar Solskjaer as interim manager. Read more: https://t.co/xmdxt7EN79#MUFCpic.twitter.com/J8vhXyR5bt — BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2018Í myndbandi inn á heimasíðu Manchester United þá var Ole Gunnar Solskjær staðfestur með því að sýna myndband af því þegar hann skoraði sigurmarkið í Meistaradeildinni 1999 og undir stóð: „Solskjær verður stjórinn okkar tímabundið tuttugu tímabilum eftir að hann innsiglaði þrennuna með þessu marki á Nou Camp“ Myndbandið átti greinilega ekki að fara inn strax því það var tekið út aftur. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, óskaði Solskjær góðs gengis á samfélagsmiðlum með því að skrifa: „Frábær dagur fyrir norskan fótbolta. Gangi þér vel að stjórna Rauðu djöflunum,“ skrifaði Erna Solberg en eyddi því seinna út. Ole Gunnar Solskjær tekur við United-liðinu tímabundið en Jose Mourinho var rekinn í gær eftir verstu byrjun liðsins frá 1991.Manchester United appear to have let slip about their new interim manager.https://t.co/xmdxt7EN79pic.twitter.com/f7QLmVCh3z — BBC Sport (@BBCSport) December 18, 2018Solskjær er 45 ára gamall og starfar sem þjálfari Molde í Noregi. Norska deildin byrjar þó ekki aftur fyrr en í mars Fyrsti leikur Ole Gunnar Solskjær gæti verið á móti Cardiff City á laugardaginn en Solskjær var einmitt stjóri Cardiff þegar liðið féll síðast úr ensku úrvalsdeildinni árið 2014. Ole Gunnar Solskjær hefur verið þjálfari Molde frá 2015 og skrifaði undir nýjan samning fyrr í þessum mánuði. Solskjær skoraði 126 mörk á ellefu tímabilum sem leikmaður Manchester United en hann varð sex sinnum enskur meistari með félaginu og starfaði seinna sem þjálfari varaliðs félagsins í þrjú ár. Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Það virðist fátt koma í veg fyrir það að Ole Gunnar Solskjær taki við sem knattspyrnustjóri Manchester United fram á vor. Manchester United staðfesti það meira segja tímabundið í frétt á heimasíðu sinni sem var greinilega samt sett inn fyrir mistök því hún var seinna tekin aftur út.Man Utd appear to have confirmed Ole Gunnar Solskjaer as interim manager. Read more: https://t.co/xmdxt7EN79#MUFCpic.twitter.com/J8vhXyR5bt — BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2018Í myndbandi inn á heimasíðu Manchester United þá var Ole Gunnar Solskjær staðfestur með því að sýna myndband af því þegar hann skoraði sigurmarkið í Meistaradeildinni 1999 og undir stóð: „Solskjær verður stjórinn okkar tímabundið tuttugu tímabilum eftir að hann innsiglaði þrennuna með þessu marki á Nou Camp“ Myndbandið átti greinilega ekki að fara inn strax því það var tekið út aftur. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, óskaði Solskjær góðs gengis á samfélagsmiðlum með því að skrifa: „Frábær dagur fyrir norskan fótbolta. Gangi þér vel að stjórna Rauðu djöflunum,“ skrifaði Erna Solberg en eyddi því seinna út. Ole Gunnar Solskjær tekur við United-liðinu tímabundið en Jose Mourinho var rekinn í gær eftir verstu byrjun liðsins frá 1991.Manchester United appear to have let slip about their new interim manager.https://t.co/xmdxt7EN79pic.twitter.com/f7QLmVCh3z — BBC Sport (@BBCSport) December 18, 2018Solskjær er 45 ára gamall og starfar sem þjálfari Molde í Noregi. Norska deildin byrjar þó ekki aftur fyrr en í mars Fyrsti leikur Ole Gunnar Solskjær gæti verið á móti Cardiff City á laugardaginn en Solskjær var einmitt stjóri Cardiff þegar liðið féll síðast úr ensku úrvalsdeildinni árið 2014. Ole Gunnar Solskjær hefur verið þjálfari Molde frá 2015 og skrifaði undir nýjan samning fyrr í þessum mánuði. Solskjær skoraði 126 mörk á ellefu tímabilum sem leikmaður Manchester United en hann varð sex sinnum enskur meistari með félaginu og starfaði seinna sem þjálfari varaliðs félagsins í þrjú ár.
Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira