Ættu miklu frekar að fá Eric Cantona til að taka við United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 08:30 Eric Cantona er goðsögn hjá Manchester United. vísir/getty Edward Freeman þekkir vel til hjá Manchester United eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá félaginu til fjölda ára. Hann vill miklu frekar að Eric Cantona taki við United heldur en Ole Gunnar Solskjær. „Eric Cantona ætti að taka við liðinu á þessum tímapunkti. Ég hugsaði um þetta vel og lengi í gærkvöldi. Hann kæmi með allt til baka sem hefur týnst undanfarið hjá Manchester United,“ sagði Edward Freeman í viðtali á BBC Radio 5 live. „Eric myndi fá stjórina aftur inn, hann myndi fá virðingu frá leikmönnunum og það sem meira er, hann fengi stuðningsmennina 100 prósent prósent á bak við sig,“ sagði Edward Freeman.Hold on a second Ole! King Eric wants the job. Cantona has told former United executive Edward Freeman that he wants to be the next manager of @ManUtd. The latest on @BBCr4todaypic.twitter.com/rhXJ0kwgLN — Nick Robinson (@bbcnickrobinson) December 19, 2018„Ef þið bara hugsið aðeins um þetta. Eric hefur sagt hversu mikið hann elskar Manchester United og að félagið eigi stóran sess í hjarta hans og anda,“ sagði Freeman. „Ég ræddi einu sinni við Sir Alex Ferguson undir fjögur augu og spurði hann hver í hans liði ætti að taka við af honum eða yrði góður knattspyrnustjóri. Hann hugsaði um það í smá tíma og sagði svo: Það er einn maður sem stendur upp úr að mínu mati þegar kemur að því að vera leiðtogi í klefanum og maður sem aðrir líta upp til. Það var Eric Cantona,“ sagði Freeman. Eric Cantona er nú 52 ára gamall og eina reynsla hans sem þjálfara var hjá strandfótboltalandsliði Frakka. Hann starfaði einnig sem yfirmaður knattspyrnumála hjá New York Cosmos en aðeins í eitt ár. Cantona lék með Manchester United frá 1992 til 1997. Á þeim tíma vann hann níu titla á fimm tímabilum þar af ensku deildina fjórum sinum (1993, 1994, 1996 og 1997) og tvisvar sinnum tvennuna (1994 og 1996). View this post on Instagram#manchesterunited A post shared by Eric Cantona (@ericcantona) on Dec 18, 2018 at 1:10pm PST Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Edward Freeman þekkir vel til hjá Manchester United eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá félaginu til fjölda ára. Hann vill miklu frekar að Eric Cantona taki við United heldur en Ole Gunnar Solskjær. „Eric Cantona ætti að taka við liðinu á þessum tímapunkti. Ég hugsaði um þetta vel og lengi í gærkvöldi. Hann kæmi með allt til baka sem hefur týnst undanfarið hjá Manchester United,“ sagði Edward Freeman í viðtali á BBC Radio 5 live. „Eric myndi fá stjórina aftur inn, hann myndi fá virðingu frá leikmönnunum og það sem meira er, hann fengi stuðningsmennina 100 prósent prósent á bak við sig,“ sagði Edward Freeman.Hold on a second Ole! King Eric wants the job. Cantona has told former United executive Edward Freeman that he wants to be the next manager of @ManUtd. The latest on @BBCr4todaypic.twitter.com/rhXJ0kwgLN — Nick Robinson (@bbcnickrobinson) December 19, 2018„Ef þið bara hugsið aðeins um þetta. Eric hefur sagt hversu mikið hann elskar Manchester United og að félagið eigi stóran sess í hjarta hans og anda,“ sagði Freeman. „Ég ræddi einu sinni við Sir Alex Ferguson undir fjögur augu og spurði hann hver í hans liði ætti að taka við af honum eða yrði góður knattspyrnustjóri. Hann hugsaði um það í smá tíma og sagði svo: Það er einn maður sem stendur upp úr að mínu mati þegar kemur að því að vera leiðtogi í klefanum og maður sem aðrir líta upp til. Það var Eric Cantona,“ sagði Freeman. Eric Cantona er nú 52 ára gamall og eina reynsla hans sem þjálfara var hjá strandfótboltalandsliði Frakka. Hann starfaði einnig sem yfirmaður knattspyrnumála hjá New York Cosmos en aðeins í eitt ár. Cantona lék með Manchester United frá 1992 til 1997. Á þeim tíma vann hann níu titla á fimm tímabilum þar af ensku deildina fjórum sinum (1993, 1994, 1996 og 1997) og tvisvar sinnum tvennuna (1994 og 1996). View this post on Instagram#manchesterunited A post shared by Eric Cantona (@ericcantona) on Dec 18, 2018 at 1:10pm PST
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira