Hver er besti stjórinn sem lærði undir Sir Alex? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2018 17:45 Solskjær gekk ekki vel sem stjóri Cardiff en náði góðum árangri í heimalandinu. vísir/getty 32 leikmenn sem spiluðu undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar eftir að skórnir fóru á hilluna. Einn þeirra tók í dag við stjórn United, en hvaða lærlingur Sir Alex er besti stjórinn? Ole Gunnar Solskjær var í dag staðfestur bráðabirgðastjóri Manchester United út núverandi tímabil. Solskjær spilaði í 11 ár hjá United og hefur síðan einbeitt sér að þjálfun og náði meðal annars mjög góðum árangri með Molde. Norðmaðurinn er 12. besti stjórinn sem lærði undir Sir Alex að mati breska blaðisns Telegraph sem raðaði öllum 32 fyrrum United leikmönnunum í röð eftir árangri sem stjórar. Neðstur á þeim lista er Clayton Blackmore sem spilaði fyrir United 1983-1993. Aðeins tveimur sætum ofar er Gary Neville.Þjálfaraferill Neville varð stutturvísir/gettyNeville er einn virtasti knattspyrnusérfræðingurinn sem starfar í breskum fjölmiðlum en hann náði ekki eins góðum árangri sem þjálfari. Hann var ráðinn sem þjálfari Valencia á Spáni 2. desember 2015. 30. mars 2016 var hann rekinn eftir lítinn sem engan árangur í starfi. Hinn Neville-bróðirinn, Phil, hefur náð aðeins betri árangri sem þjálfari og er í 14. sæti listans. Phil Neville er landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins og hefur farið vel af stað í því starfi. Hann mun stýra Englandi á HM í Frakklandi í sumar.Marga stuðningsmenn United dreymdi um að Ryan Giggs yrði arftaki Sir Alex Fergusonvísir/gettyRyan Giggs situr í 17. sæti listans. Giggs hefur prófað að sitja í sæti Solskjær sem bráðabirgðastjóri United, þó í styttri tíma. Giggs tók við eftir að David Moyes var rekinn í apríl 2014 og stýrði United út tímabilið þar til Louis van Gaal tók við. Giggs er í dag landsliðsþjálfari Wales. Hann hélt liðinu í B-deild Þjóðadeildar UEFA í haust. Í fimmta sætinu situr Mark Robins sem hefur náð góðum árangri í neðri deildum Englads. Steve Bruce er fjórði og Mark Hughes þriðji en hann er einn reyndasti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar. Gordon Strachan er í öðru sæti listans eftir að hafa náð góðum árangri með Celtic og Southampton. Hann hætti sem landsliðsþjálfari Skotlands á síðasta ári.Frakkinn Blanc hefur náð bestum árangri allra fyrrum United-leikmannannavísir/gettyBesti þjálfarinn sem lært hefur undir Sir Alex er nafn sem var í umræðunni í gær þegar rætt var hver kæmi inn á Old Trafford. Frakkin Laurent Blanc vermir efsta sæti listans. Blanc hefur fjórum sinnum orðið Frakklandsmeistari og náði samtals 10 titlum með Bordeaux og Paris Saint-Germain. Hann hefur ekki þjálfað síðan hann hætti hjá PSG fyrir tveimur árum.Allan listann má lesa hér Enski boltinn Tengdar fréttir United staðfesti Solskjær og Phelan Manchester United hefur staðfest Ole Gunnar Solskjær sem bráðabirgðastjóra félagsins og í þetta skiptið var ekki um nein mistök að ræða. 19. desember 2018 09:24 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
32 leikmenn sem spiluðu undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar eftir að skórnir fóru á hilluna. Einn þeirra tók í dag við stjórn United, en hvaða lærlingur Sir Alex er besti stjórinn? Ole Gunnar Solskjær var í dag staðfestur bráðabirgðastjóri Manchester United út núverandi tímabil. Solskjær spilaði í 11 ár hjá United og hefur síðan einbeitt sér að þjálfun og náði meðal annars mjög góðum árangri með Molde. Norðmaðurinn er 12. besti stjórinn sem lærði undir Sir Alex að mati breska blaðisns Telegraph sem raðaði öllum 32 fyrrum United leikmönnunum í röð eftir árangri sem stjórar. Neðstur á þeim lista er Clayton Blackmore sem spilaði fyrir United 1983-1993. Aðeins tveimur sætum ofar er Gary Neville.Þjálfaraferill Neville varð stutturvísir/gettyNeville er einn virtasti knattspyrnusérfræðingurinn sem starfar í breskum fjölmiðlum en hann náði ekki eins góðum árangri sem þjálfari. Hann var ráðinn sem þjálfari Valencia á Spáni 2. desember 2015. 30. mars 2016 var hann rekinn eftir lítinn sem engan árangur í starfi. Hinn Neville-bróðirinn, Phil, hefur náð aðeins betri árangri sem þjálfari og er í 14. sæti listans. Phil Neville er landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins og hefur farið vel af stað í því starfi. Hann mun stýra Englandi á HM í Frakklandi í sumar.Marga stuðningsmenn United dreymdi um að Ryan Giggs yrði arftaki Sir Alex Fergusonvísir/gettyRyan Giggs situr í 17. sæti listans. Giggs hefur prófað að sitja í sæti Solskjær sem bráðabirgðastjóri United, þó í styttri tíma. Giggs tók við eftir að David Moyes var rekinn í apríl 2014 og stýrði United út tímabilið þar til Louis van Gaal tók við. Giggs er í dag landsliðsþjálfari Wales. Hann hélt liðinu í B-deild Þjóðadeildar UEFA í haust. Í fimmta sætinu situr Mark Robins sem hefur náð góðum árangri í neðri deildum Englads. Steve Bruce er fjórði og Mark Hughes þriðji en hann er einn reyndasti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar. Gordon Strachan er í öðru sæti listans eftir að hafa náð góðum árangri með Celtic og Southampton. Hann hætti sem landsliðsþjálfari Skotlands á síðasta ári.Frakkinn Blanc hefur náð bestum árangri allra fyrrum United-leikmannannavísir/gettyBesti þjálfarinn sem lært hefur undir Sir Alex er nafn sem var í umræðunni í gær þegar rætt var hver kæmi inn á Old Trafford. Frakkin Laurent Blanc vermir efsta sæti listans. Blanc hefur fjórum sinnum orðið Frakklandsmeistari og náði samtals 10 titlum með Bordeaux og Paris Saint-Germain. Hann hefur ekki þjálfað síðan hann hætti hjá PSG fyrir tveimur árum.Allan listann má lesa hér
Enski boltinn Tengdar fréttir United staðfesti Solskjær og Phelan Manchester United hefur staðfest Ole Gunnar Solskjær sem bráðabirgðastjóra félagsins og í þetta skiptið var ekki um nein mistök að ræða. 19. desember 2018 09:24 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
United staðfesti Solskjær og Phelan Manchester United hefur staðfest Ole Gunnar Solskjær sem bráðabirgðastjóra félagsins og í þetta skiptið var ekki um nein mistök að ræða. 19. desember 2018 09:24