Vegum lokað víða um land vegna veðurs Kristín Ólafsdóttir og Þórdís Valsdóttir skrifa 10. febrúar 2018 14:13 Búið er að loka fyrir umferð á mörgum stöðum á landinu. Hellisheiði var lokað á þriðja tímanum í dag. Jóhann K. Jóhannsson Lokað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði vegna veðurs. Löng röð bíla er á Lyngdalsheiði vegna lokunarinnar og skyggni er verulega takmarkað.Uppfært klukkan 15:18: Holtavörðuheiði, Þrengslum og Fróðárheiði hefur einnig verið lokað að því er fram kemur á vef vegagerðarinnar. Slæmt veður er um allt land en verst verður veðrið á Suðausturlandi síðar í dag. Það má jafnvel búast við ofsaveðri. Vegarkaflanum frá Vík í Skaftafell hefur einnig verið lokað ásamt Vopnarfjarðarheiði. Fjarðarheiði, Fagradal og Mývatns- og Möðrudalsöræfum hefur einnig verið lokað vegna veðurs. Gangi veðurspár eftir verða aðstæður erfiðar þar til á morgun og þjónusta því takmörkuð. Yfirlit yfir hugsanlegar lokanir má sjá hér: Lokanir 10. og 11. febrúar. Frá Hellisheiði í dag.Vísir/Jóhann K. JóhannssonVeður mun fara versnandi Veður mun fara versnandi þegar líður á daginn, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. Gul viðvörun er í gildi á svæðunum. Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss norð-vestanátt fram á kvöld. Appelsínugul viðvörun er í gildi á svæðinu og mun vindur ná 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá aðstæður á Lyngdalsheiði stuttu eftir hádegi. Skyggni var mjög takmarkað og löng bílaröð hafði myndast eftir að veginum var lokað. Veður Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52 Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. 10. febrúar 2018 07:00 Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Lokað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði vegna veðurs. Löng röð bíla er á Lyngdalsheiði vegna lokunarinnar og skyggni er verulega takmarkað.Uppfært klukkan 15:18: Holtavörðuheiði, Þrengslum og Fróðárheiði hefur einnig verið lokað að því er fram kemur á vef vegagerðarinnar. Slæmt veður er um allt land en verst verður veðrið á Suðausturlandi síðar í dag. Það má jafnvel búast við ofsaveðri. Vegarkaflanum frá Vík í Skaftafell hefur einnig verið lokað ásamt Vopnarfjarðarheiði. Fjarðarheiði, Fagradal og Mývatns- og Möðrudalsöræfum hefur einnig verið lokað vegna veðurs. Gangi veðurspár eftir verða aðstæður erfiðar þar til á morgun og þjónusta því takmörkuð. Yfirlit yfir hugsanlegar lokanir má sjá hér: Lokanir 10. og 11. febrúar. Frá Hellisheiði í dag.Vísir/Jóhann K. JóhannssonVeður mun fara versnandi Veður mun fara versnandi þegar líður á daginn, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. Gul viðvörun er í gildi á svæðunum. Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss norð-vestanátt fram á kvöld. Appelsínugul viðvörun er í gildi á svæðinu og mun vindur ná 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá aðstæður á Lyngdalsheiði stuttu eftir hádegi. Skyggni var mjög takmarkað og löng bílaröð hafði myndast eftir að veginum var lokað.
Veður Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52 Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. 10. febrúar 2018 07:00 Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52
Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. 10. febrúar 2018 07:00
Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52