Spennuþrungið andrúmsloft á ársþingi KSÍ: Fallið frá heildarbreytingum á lögum sambandsins Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 17:00 Guðni Bergsson er formaður KSÍ. Vísir Ársþingi Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) var rétt í þessu að ljúka á Hilton Reykjavík Nordica. Var þetta í 72. skipti sem það er haldið. Eftir að ÍBV hafði dregið tilbaka tillögu sína um að leikmenn héldu kröfurétti ef félög skrá ekki samninga þeirra innan tilsetts tímarímma, lágu fyrir þrjár tillögur sem afgreiða þurfti á þinginu. Fyrstu tvær tillögurnar voru báðar samþykktar. Það er að liðum í þriðju deild yrði fjölgað úr tíu í tólf og að KSÍ fari „skosku leiðina“. Skoska leiðin eða Air Discount Scheme (ADS) var sett á fót af skoskum stjórnvöldum árið 2005. Markmið hennar er að auka aðgengi að flugþjónustu á viðráðanlegu verði fyrir félög á landsbyggðinni. Líkt og fotbolti.net greinir frá varð andrúmsloftið á þinginu spennuþrungið þegar ræða átti lokatillögu þingsins er varðar heildarbreytingu á lögum KSÍ. Sambandið hafði skipað fimm manna starfshóp fyrir þing sem falið var að fara yfir og endurskoða ákvæði laga KSÍ. Stærsta breytingin sem ofangreindur hópur lagði til var að kjörtímabil formanns yrði lengt úr tveimur árum í þrjú og að hann geti bara setið samfleytt sem formaður í þrjú kjörtímabil ef hann er kosinn til þess. Íslenskur toppfótbolti (ÍTF), hagsmunasamtök félaga í tveimur efstu deildum karla, kom með breytingartillögu á framangreindri lagabreytingu og fengu góðan stuðning, nítján félög voru með í þeirri tillögu. ÍTF lagði meðal annars til að kjörtímabil formanns yrði áfram tvö ár. Þá vilja þeir jafnframt að stærri félög fái fleiri atkvæði á ársþingum KSÍ. Ekki náðist að finna lausn á þessu máli og var á endanum ákveðið að fallast frá lagabreytingunum að þessu sinni og tillögunum frestað til næsta ársþings. Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Ársþingi Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) var rétt í þessu að ljúka á Hilton Reykjavík Nordica. Var þetta í 72. skipti sem það er haldið. Eftir að ÍBV hafði dregið tilbaka tillögu sína um að leikmenn héldu kröfurétti ef félög skrá ekki samninga þeirra innan tilsetts tímarímma, lágu fyrir þrjár tillögur sem afgreiða þurfti á þinginu. Fyrstu tvær tillögurnar voru báðar samþykktar. Það er að liðum í þriðju deild yrði fjölgað úr tíu í tólf og að KSÍ fari „skosku leiðina“. Skoska leiðin eða Air Discount Scheme (ADS) var sett á fót af skoskum stjórnvöldum árið 2005. Markmið hennar er að auka aðgengi að flugþjónustu á viðráðanlegu verði fyrir félög á landsbyggðinni. Líkt og fotbolti.net greinir frá varð andrúmsloftið á þinginu spennuþrungið þegar ræða átti lokatillögu þingsins er varðar heildarbreytingu á lögum KSÍ. Sambandið hafði skipað fimm manna starfshóp fyrir þing sem falið var að fara yfir og endurskoða ákvæði laga KSÍ. Stærsta breytingin sem ofangreindur hópur lagði til var að kjörtímabil formanns yrði lengt úr tveimur árum í þrjú og að hann geti bara setið samfleytt sem formaður í þrjú kjörtímabil ef hann er kosinn til þess. Íslenskur toppfótbolti (ÍTF), hagsmunasamtök félaga í tveimur efstu deildum karla, kom með breytingartillögu á framangreindri lagabreytingu og fengu góðan stuðning, nítján félög voru með í þeirri tillögu. ÍTF lagði meðal annars til að kjörtímabil formanns yrði áfram tvö ár. Þá vilja þeir jafnframt að stærri félög fái fleiri atkvæði á ársþingum KSÍ. Ekki náðist að finna lausn á þessu máli og var á endanum ákveðið að fallast frá lagabreytingunum að þessu sinni og tillögunum frestað til næsta ársþings.
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira