Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. maí 2018 08:00 Wilshere í leik með Arsenal. vísir/getty Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. Hann mætti á Twitter í gærkvöldi til þess að tjá sig um svekkelsið og ljóst að það er mikið hjá miðjumanninum meiðslahrjáða. Wilshere segist eðlilega vera hundsvekktur enda sé hann í toppstandi. Hann telur að Gareth Southgate landsliðsþjálfari hefði átt að taka sig með til Rússlands.Think its about time I had my say... It goes without saying that I’m naturally incredibly disappointed to have been left out of the England squad for the World Cup. I’ve felt fit, sharp and strong all season and believe I should be in the squad! — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018 Það vantar ekkert upp á sjálfstraustið hjá Wilshere því hann segist trúa því að hann hefði hjálpað liðinu mikið í Rússlandi. Engu að síður segist hann bera virðingu fyrir ákvörðun Southgate og óskar liðinu alls hins besta á mótinu. Hann ætlar að styðja liðið hvort sem hann verði í sófanum heima eða á ströndinni á Benidorm.And given the chance i could have made a real inpact. However, I have to respect the manager’s decision and would like to wish the whole squad all the very best for the tournament. I will always be an England fan and will be supporting the boys with the rest of the nation — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira
Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. Hann mætti á Twitter í gærkvöldi til þess að tjá sig um svekkelsið og ljóst að það er mikið hjá miðjumanninum meiðslahrjáða. Wilshere segist eðlilega vera hundsvekktur enda sé hann í toppstandi. Hann telur að Gareth Southgate landsliðsþjálfari hefði átt að taka sig með til Rússlands.Think its about time I had my say... It goes without saying that I’m naturally incredibly disappointed to have been left out of the England squad for the World Cup. I’ve felt fit, sharp and strong all season and believe I should be in the squad! — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018 Það vantar ekkert upp á sjálfstraustið hjá Wilshere því hann segist trúa því að hann hefði hjálpað liðinu mikið í Rússlandi. Engu að síður segist hann bera virðingu fyrir ákvörðun Southgate og óskar liðinu alls hins besta á mótinu. Hann ætlar að styðja liðið hvort sem hann verði í sófanum heima eða á ströndinni á Benidorm.And given the chance i could have made a real inpact. However, I have to respect the manager’s decision and would like to wish the whole squad all the very best for the tournament. I will always be an England fan and will be supporting the boys with the rest of the nation — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira