Framlengja frest til að innleiða jafnlaunavottun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. september 2018 12:24 Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Framlengdur hefur verið frestur fyrirtækja og stofnanna til að innleiða jafnlaunavottun um tólf mánuði. Ráðherra segir að innleiðingin hafi tekið lengri tíma en búist var við og brýnir fyrir fyrirtækjum mikilvægi þess að taka jafnréttismálum af festu. Félags- og jafnréttismálaráðherra ákvað að nýta heimild samkvæmt lögum til að lengja umræddan frest. Hann segir að þrátt fyrir frestun sé enginn afsláttur gefinn af stefnunni. „Staðan er bara sú að það hefur tekið lengri tíma innleiðingin en ráðgert var þegar lögn voru sett. Bæði varðandi fyrirtækin sjálf og varðandi vottunina sjálfa. Þrátt fyrir það að ríkisstjórnin hafi sett meira fjármagn og meira afl í verkefnið þar er þetta gríðarlega viðamikið verkefni, það er ástæðan. Það er ekki verið að gefa neinn afslátt af stefnunni og ætlunin er að innleiða þau lög sem sett voru á alþingi og tóku gildi 1. des síðastliðinn en það þarf lengri tíma til þess og við erum að bregðast við því,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Samkvæmt lögunum skulu 142 fyrirtæki og stofnanir, með 250 eða fleiri starfsmönnum að jafnaði á ársgrundvelli, hafa öðlast jafnlaunavottun fyrir 31. desember 2018. Gert er ráð fyrir að aukinn frestur verði 12 mánuðir og er áformað að hann muni taka til allra fyrirtækja og stofnana sem falla undir gildissvið laganna, óháð stærð þeirra. „Ég held það sé gríðarlega mikilvæg að þau taki þessu af festu. Það er þannig að ríkisstjórnin er að fylgja eftir löggjöf sem Alþingi setti með miklu meirihluta þingmanna og það er fullur vilji til þess að við náum að innleiða jafnlaunavottun á næstu árum og mikilvægt að þessi tími sem gefinn er þarna sé nýttur vel. Ríkisstjórnin ætlar að styðja vel við bakið á fyrirtækjum i því.“ Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Framlengdur hefur verið frestur fyrirtækja og stofnanna til að innleiða jafnlaunavottun um tólf mánuði. Ráðherra segir að innleiðingin hafi tekið lengri tíma en búist var við og brýnir fyrir fyrirtækjum mikilvægi þess að taka jafnréttismálum af festu. Félags- og jafnréttismálaráðherra ákvað að nýta heimild samkvæmt lögum til að lengja umræddan frest. Hann segir að þrátt fyrir frestun sé enginn afsláttur gefinn af stefnunni. „Staðan er bara sú að það hefur tekið lengri tíma innleiðingin en ráðgert var þegar lögn voru sett. Bæði varðandi fyrirtækin sjálf og varðandi vottunina sjálfa. Þrátt fyrir það að ríkisstjórnin hafi sett meira fjármagn og meira afl í verkefnið þar er þetta gríðarlega viðamikið verkefni, það er ástæðan. Það er ekki verið að gefa neinn afslátt af stefnunni og ætlunin er að innleiða þau lög sem sett voru á alþingi og tóku gildi 1. des síðastliðinn en það þarf lengri tíma til þess og við erum að bregðast við því,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Samkvæmt lögunum skulu 142 fyrirtæki og stofnanir, með 250 eða fleiri starfsmönnum að jafnaði á ársgrundvelli, hafa öðlast jafnlaunavottun fyrir 31. desember 2018. Gert er ráð fyrir að aukinn frestur verði 12 mánuðir og er áformað að hann muni taka til allra fyrirtækja og stofnana sem falla undir gildissvið laganna, óháð stærð þeirra. „Ég held það sé gríðarlega mikilvæg að þau taki þessu af festu. Það er þannig að ríkisstjórnin er að fylgja eftir löggjöf sem Alþingi setti með miklu meirihluta þingmanna og það er fullur vilji til þess að við náum að innleiða jafnlaunavottun á næstu árum og mikilvægt að þessi tími sem gefinn er þarna sé nýttur vel. Ríkisstjórnin ætlar að styðja vel við bakið á fyrirtækjum i því.“
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira