Framlengja frest til að innleiða jafnlaunavottun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. september 2018 12:24 Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Framlengdur hefur verið frestur fyrirtækja og stofnanna til að innleiða jafnlaunavottun um tólf mánuði. Ráðherra segir að innleiðingin hafi tekið lengri tíma en búist var við og brýnir fyrir fyrirtækjum mikilvægi þess að taka jafnréttismálum af festu. Félags- og jafnréttismálaráðherra ákvað að nýta heimild samkvæmt lögum til að lengja umræddan frest. Hann segir að þrátt fyrir frestun sé enginn afsláttur gefinn af stefnunni. „Staðan er bara sú að það hefur tekið lengri tíma innleiðingin en ráðgert var þegar lögn voru sett. Bæði varðandi fyrirtækin sjálf og varðandi vottunina sjálfa. Þrátt fyrir það að ríkisstjórnin hafi sett meira fjármagn og meira afl í verkefnið þar er þetta gríðarlega viðamikið verkefni, það er ástæðan. Það er ekki verið að gefa neinn afslátt af stefnunni og ætlunin er að innleiða þau lög sem sett voru á alþingi og tóku gildi 1. des síðastliðinn en það þarf lengri tíma til þess og við erum að bregðast við því,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Samkvæmt lögunum skulu 142 fyrirtæki og stofnanir, með 250 eða fleiri starfsmönnum að jafnaði á ársgrundvelli, hafa öðlast jafnlaunavottun fyrir 31. desember 2018. Gert er ráð fyrir að aukinn frestur verði 12 mánuðir og er áformað að hann muni taka til allra fyrirtækja og stofnana sem falla undir gildissvið laganna, óháð stærð þeirra. „Ég held það sé gríðarlega mikilvæg að þau taki þessu af festu. Það er þannig að ríkisstjórnin er að fylgja eftir löggjöf sem Alþingi setti með miklu meirihluta þingmanna og það er fullur vilji til þess að við náum að innleiða jafnlaunavottun á næstu árum og mikilvægt að þessi tími sem gefinn er þarna sé nýttur vel. Ríkisstjórnin ætlar að styðja vel við bakið á fyrirtækjum i því.“ Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Framlengdur hefur verið frestur fyrirtækja og stofnanna til að innleiða jafnlaunavottun um tólf mánuði. Ráðherra segir að innleiðingin hafi tekið lengri tíma en búist var við og brýnir fyrir fyrirtækjum mikilvægi þess að taka jafnréttismálum af festu. Félags- og jafnréttismálaráðherra ákvað að nýta heimild samkvæmt lögum til að lengja umræddan frest. Hann segir að þrátt fyrir frestun sé enginn afsláttur gefinn af stefnunni. „Staðan er bara sú að það hefur tekið lengri tíma innleiðingin en ráðgert var þegar lögn voru sett. Bæði varðandi fyrirtækin sjálf og varðandi vottunina sjálfa. Þrátt fyrir það að ríkisstjórnin hafi sett meira fjármagn og meira afl í verkefnið þar er þetta gríðarlega viðamikið verkefni, það er ástæðan. Það er ekki verið að gefa neinn afslátt af stefnunni og ætlunin er að innleiða þau lög sem sett voru á alþingi og tóku gildi 1. des síðastliðinn en það þarf lengri tíma til þess og við erum að bregðast við því,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Samkvæmt lögunum skulu 142 fyrirtæki og stofnanir, með 250 eða fleiri starfsmönnum að jafnaði á ársgrundvelli, hafa öðlast jafnlaunavottun fyrir 31. desember 2018. Gert er ráð fyrir að aukinn frestur verði 12 mánuðir og er áformað að hann muni taka til allra fyrirtækja og stofnana sem falla undir gildissvið laganna, óháð stærð þeirra. „Ég held það sé gríðarlega mikilvæg að þau taki þessu af festu. Það er þannig að ríkisstjórnin er að fylgja eftir löggjöf sem Alþingi setti með miklu meirihluta þingmanna og það er fullur vilji til þess að við náum að innleiða jafnlaunavottun á næstu árum og mikilvægt að þessi tími sem gefinn er þarna sé nýttur vel. Ríkisstjórnin ætlar að styðja vel við bakið á fyrirtækjum i því.“
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira