Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 09:00 Jordan Henderson faðmar móður sína eftir leikinn á móti Svíþjóð. vísir/gettyy Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool og miðjumaður enska landsliðsins í fótbolta, er meiddur aftan í læri og tæpur fyrir undanúrslitaleik Englands gegn Króatíu á HM 2018 sem fram fer á miðvikudaginn.Sky Sports hefur heimildir fyrir þessu en meiðslin eru ekki sögð alvarleg og gæti farið svo að Henderson verði klár í slaginn fyrir þennan fyrsta undanúrslitaleik enska liðsins á heimsmeistaramóti í 28 ár. Sjúkralið Englands mun passa vel upp á miðjumanninn næstu daga til að hafa hann kláran í slaginn en enska liðið vann Svíþjóð auðveldlega, 2-0, í átta liða úrslitum mótsins á laugardaginn þar sem að Henderson spilaði vel eins og aðrir leikmenn liðsins. Henderson hljóp tveimur kílómetrum meira en næsti maður í leiknum á móti Kólumbíu í 16 liða úrslitum mótsins en þessi óþreytandi vinnuhestur er gríðarlega mikilvægur fyrir enska liðið inn á miðjunni. Jamie Vardy, framherji Leiester, er enn þá tæpur vegna meiðsla sinna í nára sem hann varð fyrir á móti Kólumbíu í 16 liða úrslitum en Vardy horfði á leikinn gegn Svíþjóð úr stúkunni. England hefur ekki komist í undanúrslit á HM síðan árið 1990 þegar liðið tapaði að sjálfsögðu í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hart spilaði krikket frekar en að horfa á England spila Enski markvörðurinn Joe Hart var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins sem fór á HM í Rússlandi en Hart var ekki valinn einn af þremur markvörðum Englands á mótinu. 9. júlí 2018 07:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool og miðjumaður enska landsliðsins í fótbolta, er meiddur aftan í læri og tæpur fyrir undanúrslitaleik Englands gegn Króatíu á HM 2018 sem fram fer á miðvikudaginn.Sky Sports hefur heimildir fyrir þessu en meiðslin eru ekki sögð alvarleg og gæti farið svo að Henderson verði klár í slaginn fyrir þennan fyrsta undanúrslitaleik enska liðsins á heimsmeistaramóti í 28 ár. Sjúkralið Englands mun passa vel upp á miðjumanninn næstu daga til að hafa hann kláran í slaginn en enska liðið vann Svíþjóð auðveldlega, 2-0, í átta liða úrslitum mótsins á laugardaginn þar sem að Henderson spilaði vel eins og aðrir leikmenn liðsins. Henderson hljóp tveimur kílómetrum meira en næsti maður í leiknum á móti Kólumbíu í 16 liða úrslitum mótsins en þessi óþreytandi vinnuhestur er gríðarlega mikilvægur fyrir enska liðið inn á miðjunni. Jamie Vardy, framherji Leiester, er enn þá tæpur vegna meiðsla sinna í nára sem hann varð fyrir á móti Kólumbíu í 16 liða úrslitum en Vardy horfði á leikinn gegn Svíþjóð úr stúkunni. England hefur ekki komist í undanúrslit á HM síðan árið 1990 þegar liðið tapaði að sjálfsögðu í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hart spilaði krikket frekar en að horfa á England spila Enski markvörðurinn Joe Hart var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins sem fór á HM í Rússlandi en Hart var ekki valinn einn af þremur markvörðum Englands á mótinu. 9. júlí 2018 07:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Hart spilaði krikket frekar en að horfa á England spila Enski markvörðurinn Joe Hart var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins sem fór á HM í Rússlandi en Hart var ekki valinn einn af þremur markvörðum Englands á mótinu. 9. júlí 2018 07:00