Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. nóvember 2018 10:29 Hvernig verður enska úrvalsdeildin án toppliðanna? vísir/getty Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. Samkvæmt gögnum sem Der Spiegel hefur komist yfir ætla félögin að yfirgefa sínar deildir og knattspyrnusambönd og stofna nýja deild frá og með 2021. Það eiga að hafa verið Real Madrid, AC Milan, Arsenal, Barcelona, Bayern München, Juventus og Manchester United sem ræddu saman um stofnun ofurdeildarinnar. Þessi lið, ásamt Chelsea, Liverpool, Manchester City og PSG myndu vera stofnendur deildarinnar og hafa öruggt sæti í henni næstu 20 árin. Fimm „gestaliðum“ yrði svo boðin þáttaka í deildinni og það væru Atletico Madrid, Borussia Dortmund, Inter Milan, Marseille og Roma samkvæmt Der Spiegel.Sky Sports greinir frá því að þeirra heimildarmaður innan Arsenal hafi staðfast neitað því að enska félagið væri viðriðið þessar áætlanir. Þar segir að háttsettir heimildarmenn innan félagsins telji mikilvægt að Arsenal komi að viðræðum um framtíð fótboltans, bæði innanlands og í Evrópu, en þeir hafi enga vitneskju um nákvæmlega þessi plön. Þá telji Arsenal ensku úrvalsdeildina bestu deild heims. Forráðamenn Manchester United og Liverpool vilja ekki tjá sig um málið og Sky Sports hefur enn ekki borist svar frá Chelsea. Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. Samkvæmt gögnum sem Der Spiegel hefur komist yfir ætla félögin að yfirgefa sínar deildir og knattspyrnusambönd og stofna nýja deild frá og með 2021. Það eiga að hafa verið Real Madrid, AC Milan, Arsenal, Barcelona, Bayern München, Juventus og Manchester United sem ræddu saman um stofnun ofurdeildarinnar. Þessi lið, ásamt Chelsea, Liverpool, Manchester City og PSG myndu vera stofnendur deildarinnar og hafa öruggt sæti í henni næstu 20 árin. Fimm „gestaliðum“ yrði svo boðin þáttaka í deildinni og það væru Atletico Madrid, Borussia Dortmund, Inter Milan, Marseille og Roma samkvæmt Der Spiegel.Sky Sports greinir frá því að þeirra heimildarmaður innan Arsenal hafi staðfast neitað því að enska félagið væri viðriðið þessar áætlanir. Þar segir að háttsettir heimildarmenn innan félagsins telji mikilvægt að Arsenal komi að viðræðum um framtíð fótboltans, bæði innanlands og í Evrópu, en þeir hafi enga vitneskju um nákvæmlega þessi plön. Þá telji Arsenal ensku úrvalsdeildina bestu deild heims. Forráðamenn Manchester United og Liverpool vilja ekki tjá sig um málið og Sky Sports hefur enn ekki borist svar frá Chelsea.
Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira