„Lífið er læsi“ yfirskrift nýlegrar læsisstefnu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. febrúar 2018 22:14 „Lífið er læsi“ er yfirskrift nýlegrar læsisstefnu í leik- og grunnskólum Árborgar þar sem læsisstefnunni hefur verið komið á veggspjöld á öllum leikskóladeildum og skólastofum grunnskólanna. Fræðslustjóri Árborgar höfðar sérstaklega til foreldra og ekki síst til ömmu og afa barnanna þegar lesið er heima. Boðað var til hátíðarathafnar í Vallaskóla á Selfossi í vikunni þar sem fór fram kynning á læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem hófst formlega fyrir ári síðan. Nú var komið að því að afhenda fulltrúum leikskólanna og grunnskólanna sérstök læsisveggspjöld til að koma fyrir á áberandi hátt í skólunum. Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Árborgar, segir að ömmur og afar geti spilað stórt hlutverk þegar komi að lestri barna.Skjáskot af frétt stöðvar 2„Þetta tengist læsisstefnunni sem við gáfum út fyrir rúmu ári síðan. Við leggjum enn meiri áherslu á hana og vinnum saman að því að efla læsi. Þetta er hluti af þróunarverkefni sem hefur staðið í fjögur ár. Við erum alltaf að gera betur og betur og þurfum að gera enn betur, að sjálfsögðu,“ segir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Árborgar. Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. „Já, gríðarlega mikilvæg. Sjálfur er ég nú afi og ég reyni að standa mig gagnvart barnabörnunum,“ segir Þorsteinn og skellir upp úr.Elín Karlsdóttir er mikill lestrarhestur.Skjáskot af frétt stöð 2Elín Karlsdóttir sem er tólf ára nemandi í Barnaskólanum á Eyrarbakka, segir að lestur sé mjög mikilvægur. Sjálf sé hún mjög dugleg að lesa. „Ég les svona fimm sinnum í viku held ég, eða meira,“ segir Elín sem er hrifnust af bókmenntum eftir norska rithöfundinn Jo Nesbø. Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
„Lífið er læsi“ er yfirskrift nýlegrar læsisstefnu í leik- og grunnskólum Árborgar þar sem læsisstefnunni hefur verið komið á veggspjöld á öllum leikskóladeildum og skólastofum grunnskólanna. Fræðslustjóri Árborgar höfðar sérstaklega til foreldra og ekki síst til ömmu og afa barnanna þegar lesið er heima. Boðað var til hátíðarathafnar í Vallaskóla á Selfossi í vikunni þar sem fór fram kynning á læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem hófst formlega fyrir ári síðan. Nú var komið að því að afhenda fulltrúum leikskólanna og grunnskólanna sérstök læsisveggspjöld til að koma fyrir á áberandi hátt í skólunum. Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Árborgar, segir að ömmur og afar geti spilað stórt hlutverk þegar komi að lestri barna.Skjáskot af frétt stöðvar 2„Þetta tengist læsisstefnunni sem við gáfum út fyrir rúmu ári síðan. Við leggjum enn meiri áherslu á hana og vinnum saman að því að efla læsi. Þetta er hluti af þróunarverkefni sem hefur staðið í fjögur ár. Við erum alltaf að gera betur og betur og þurfum að gera enn betur, að sjálfsögðu,“ segir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Árborgar. Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. „Já, gríðarlega mikilvæg. Sjálfur er ég nú afi og ég reyni að standa mig gagnvart barnabörnunum,“ segir Þorsteinn og skellir upp úr.Elín Karlsdóttir er mikill lestrarhestur.Skjáskot af frétt stöð 2Elín Karlsdóttir sem er tólf ára nemandi í Barnaskólanum á Eyrarbakka, segir að lestur sé mjög mikilvægur. Sjálf sé hún mjög dugleg að lesa. „Ég les svona fimm sinnum í viku held ég, eða meira,“ segir Elín sem er hrifnust af bókmenntum eftir norska rithöfundinn Jo Nesbø.
Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira