Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 1. september 2018 18:01 Guðrún Arnardóttir og Sif Atladóttir ganga svekktar af velli í dag vísir/daníel Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. Pínu svekkjandi, en möguleikinn lifir ennþá? „Já, við þurfum bara að, fá hausinn okkar niður núna bara í kvöld og byrja að einbeita okkur að þriðjudeginum bara strax.” Hversu sárt er samt að fá þetta mark þarna rétt í lokinn af fyrri hálfleiknum? „Þetta er þessi markamínúta en ég meina við vissum alveg að þetta yrði erfitt en hérna, þetta bara gekk ekki í dag.” Svenja Huth skoraði fyrsta mark leiksins á 42. mínútu en þangað til hafði íslenska liðið varist vel og ekki hleypt Þjóðverjum í mikið af færum. Þið voruð alveg í möguleika allan tímann og náið að standa þokkalega í þeim? „Já, við erum gott skipulagt varnarlið og við vissum að við gætum gert þær svolítið pirraðar og svona. Þetta var svolítið crucial markamínúta sem þær skoruðu á, en við héldum áfram og þurftum að fara að sækja og þá opnaðist aðeins fyrir þær en ég meina svona er fótboltinn. Hann gengur stundum upp og stundum ekki, nú er bara nýtt markmið og það er að vinna á þriðjudaginn.” Þjóðverjar skoruðu ekki sitt annað mark fyrr en á 74. mínútu svo Ísland var svo sannarlega lengi inni í þessum leik. Jafntefli í dag hefði sett Ísland í mjög góða stöðu fyrir þriðjudaginn en eftir tapið í dag þurfa þær að fara í umspil ef þær ætla á HM. Hefðuð þið kannski átt að setja aðeins meiri kraft í sóknaraflið þarna í seinni hálfleik? „Já maður getur svo sem alltaf verið vitur eftirá en við þurftum bara eitt mark og maður veit aldrei. Við erum með gott skyndisóknarlið og við erum sterkar varnarlega, maður getur verið vitur á, við þurfum að skoða þetta við ætlum bara að endurfókusera hausinn og taka Tékkana á þriðjudaginn í staðinn,” sagði Sif Atladóttir. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. Pínu svekkjandi, en möguleikinn lifir ennþá? „Já, við þurfum bara að, fá hausinn okkar niður núna bara í kvöld og byrja að einbeita okkur að þriðjudeginum bara strax.” Hversu sárt er samt að fá þetta mark þarna rétt í lokinn af fyrri hálfleiknum? „Þetta er þessi markamínúta en ég meina við vissum alveg að þetta yrði erfitt en hérna, þetta bara gekk ekki í dag.” Svenja Huth skoraði fyrsta mark leiksins á 42. mínútu en þangað til hafði íslenska liðið varist vel og ekki hleypt Þjóðverjum í mikið af færum. Þið voruð alveg í möguleika allan tímann og náið að standa þokkalega í þeim? „Já, við erum gott skipulagt varnarlið og við vissum að við gætum gert þær svolítið pirraðar og svona. Þetta var svolítið crucial markamínúta sem þær skoruðu á, en við héldum áfram og þurftum að fara að sækja og þá opnaðist aðeins fyrir þær en ég meina svona er fótboltinn. Hann gengur stundum upp og stundum ekki, nú er bara nýtt markmið og það er að vinna á þriðjudaginn.” Þjóðverjar skoruðu ekki sitt annað mark fyrr en á 74. mínútu svo Ísland var svo sannarlega lengi inni í þessum leik. Jafntefli í dag hefði sett Ísland í mjög góða stöðu fyrir þriðjudaginn en eftir tapið í dag þurfa þær að fara í umspil ef þær ætla á HM. Hefðuð þið kannski átt að setja aðeins meiri kraft í sóknaraflið þarna í seinni hálfleik? „Já maður getur svo sem alltaf verið vitur eftirá en við þurftum bara eitt mark og maður veit aldrei. Við erum með gott skyndisóknarlið og við erum sterkar varnarlega, maður getur verið vitur á, við þurfum að skoða þetta við ætlum bara að endurfókusera hausinn og taka Tékkana á þriðjudaginn í staðinn,” sagði Sif Atladóttir.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira