Algengt að kertaskreytingar á samfélagsmiðlum uppfylli ekki viðmið um eldvarnir Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. desember 2018 13:37 Þessi skreyting gæti verið á gráu svæði. Getty/Birgit Korber Algengt er að kertaskreytingar sem sýndar eru í verslunum og á samfélagsmiðlum standist ekki viðmið um eldvarnir, að því er fram kemur í tilkynningu frá VÍS. Flestir brunar á heimilum verða jafnframt í desember og hefur þegar verið tilkynnt um bruna út frá kertaskreytingum. Tölfræði tjóna hjá VÍS sýnir að flestir brunar á heimilum verða í desember og þar fast á eftir fylgir janúar. Algengast er að kvikni í út frá kertum eða eldavélum. „Mikilvægt er að fylgjast vel með kertum sem hafa verið tendruð og muna að slökkva á þeim. En þau krosstré geta brugðist og því má aldrei hafa umgjörð kerta með þeim hætti að hætta sé á að kvikni í út frá þeim ef gleymist að slökkva eða ef herbergi er yfirgefið í skamma stund,“ segir í tilkynningu. Algengt sé að skreytingar í verslunum og á samfélagsmiðlum uppfylli ekki þessi viðmið. „Oft eru ótryggar undirstöður, kerti sem standa of þétt saman en 10 sm verða að vera á milli þeirra og skraut, greni eða annað sem liggur alveg upp við kertin. Allt þetta býður hættunni heim sem er aldrei áhættunnar virði þó að skreytingin sé falleg.“ Þá hefur verið tilkynnt um óvenjumarga stóra bruna til VÍS í ár, bæði hjá fyrirtækjum og heimilum. Landsmenn eru jafnframt hvattir til að tryggja að eldvarnir á heimilinu séu í lagi yfir aðventuna. Samfélagsmiðlar Slökkvilið Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Algengt er að kertaskreytingar sem sýndar eru í verslunum og á samfélagsmiðlum standist ekki viðmið um eldvarnir, að því er fram kemur í tilkynningu frá VÍS. Flestir brunar á heimilum verða jafnframt í desember og hefur þegar verið tilkynnt um bruna út frá kertaskreytingum. Tölfræði tjóna hjá VÍS sýnir að flestir brunar á heimilum verða í desember og þar fast á eftir fylgir janúar. Algengast er að kvikni í út frá kertum eða eldavélum. „Mikilvægt er að fylgjast vel með kertum sem hafa verið tendruð og muna að slökkva á þeim. En þau krosstré geta brugðist og því má aldrei hafa umgjörð kerta með þeim hætti að hætta sé á að kvikni í út frá þeim ef gleymist að slökkva eða ef herbergi er yfirgefið í skamma stund,“ segir í tilkynningu. Algengt sé að skreytingar í verslunum og á samfélagsmiðlum uppfylli ekki þessi viðmið. „Oft eru ótryggar undirstöður, kerti sem standa of þétt saman en 10 sm verða að vera á milli þeirra og skraut, greni eða annað sem liggur alveg upp við kertin. Allt þetta býður hættunni heim sem er aldrei áhættunnar virði þó að skreytingin sé falleg.“ Þá hefur verið tilkynnt um óvenjumarga stóra bruna til VÍS í ár, bæði hjá fyrirtækjum og heimilum. Landsmenn eru jafnframt hvattir til að tryggja að eldvarnir á heimilinu séu í lagi yfir aðventuna.
Samfélagsmiðlar Slökkvilið Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira