Leikmenn hjá bæði Man. City og Liverpool geta fengið góða afmælisgjöf í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2018 12:30 Volker Brandt fékk köku en ætli Kompany og Mane fái líka köku. Vísir/Samsett/Getty Stórleikur kvöldsins er seinni leikur Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildinnar. Liverpool vann fyrri leikinn 3-0 og er því í frábærum málum en Manchester City vann 5-0 sigur á Liverpool þegar þau mættust síðast á Ethiad-leikvanginum og á þeim úrslitum má sjá að allt er enn mögulegt. Tveir leikmenn hjá þessum tveimur liðum munu halda upp á afmælið sitt í dag og vonast eftir að fá sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum.Captain, leader, legend, birthday boy! Happy birthday, @VincentKompany! #mancitypic.twitter.com/Sc3V0lwcOD — Manchester City (@ManCity) April 10, 2018 Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fæddist 10. apríl 1986 í Brussel í Belgíu og heldur því upp á 32 ára afmælið sitt í dag. Kompany hefur spilað með Manchester City liðinu frá árinu 2008 en hann hefur aldrei komist með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.This man turns 2️ today… Hoping for a memorable birthday! pic.twitter.com/M5SE7f3Ptd — Liverpool FC (@LFC) April 10, 2018 Sadio Mané, leikmaður Liverpool, fæddist 10. apríl 1992 í Sédhiou í Senegal og heldur því upp á 26 ára afmælið sitt í dag. Mané hefur spilað með Liverpool frá 2016 þegar félagið keypti hann af Southampton en þetta er fjórða tímabil hans í enska boltanum. Líkt og Kompany þá hefur Mané aldrei komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er seinni leikur Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildinnar. Liverpool vann fyrri leikinn 3-0 og er því í frábærum málum en Manchester City vann 5-0 sigur á Liverpool þegar þau mættust síðast á Ethiad-leikvanginum og á þeim úrslitum má sjá að allt er enn mögulegt. Tveir leikmenn hjá þessum tveimur liðum munu halda upp á afmælið sitt í dag og vonast eftir að fá sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum.Captain, leader, legend, birthday boy! Happy birthday, @VincentKompany! #mancitypic.twitter.com/Sc3V0lwcOD — Manchester City (@ManCity) April 10, 2018 Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fæddist 10. apríl 1986 í Brussel í Belgíu og heldur því upp á 32 ára afmælið sitt í dag. Kompany hefur spilað með Manchester City liðinu frá árinu 2008 en hann hefur aldrei komist með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.This man turns 2️ today… Hoping for a memorable birthday! pic.twitter.com/M5SE7f3Ptd — Liverpool FC (@LFC) April 10, 2018 Sadio Mané, leikmaður Liverpool, fæddist 10. apríl 1992 í Sédhiou í Senegal og heldur því upp á 26 ára afmælið sitt í dag. Mané hefur spilað með Liverpool frá 2016 þegar félagið keypti hann af Southampton en þetta er fjórða tímabil hans í enska boltanum. Líkt og Kompany þá hefur Mané aldrei komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Sjá meira