RÚV mátti nota ljóð þjóðsöngsins í HM-kynningu Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2018 11:23 Kynning RÚV birtist í tengslum við för íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi í sumar. Vísir/Kolbeinn Tumi Upplestur þjóðþekktra einstaklinga á fyrsta erindi þjóðsöngsins í dagskrárkynningu Ríkisútvarpsins fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu í sumar telst ekki flutningur á söngnum og því braut það ekki gegn lögum um hann. Þetta er ákvörðun fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna fyrirspurnar um notkun þjóðsöngsins í kynningunni. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var ein þeirra sem las línu úr fyrsta erindi þjóðsöngsins í dagskrárkynningunni sem birtist í tengslum við för íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi í sumar. Í kjölfarið barst forsætisráðuneytinu fyrirspurn um hvort að RÚV hefði brotið lög um þjóðsönginn með kynningunni. Í lögunum er kveðið á um bann við því að þjóðsöngurinn sé nýttur í viðskipta- eða auglýsingaskyni. Vegna þess að forsætisráðherra tók þátt í kynningunni var fjármála- og efnahagsráðherra falið að svara fyrirspurninni. RÚV réttlæti notkun sína á þjóðsöngnum með því að ekki hafi verið um eiginlegan flutning á honum að ræða í skilningi laga. Kynningin hefði verið bundin við ljóð Matthíasar Jochumssonar „Ó guðs vors land“ og lagið hafi ekki verið haft með. Notkun lagsins hafi heldur ekki verið í auglýsingaskyni. Í lögum um RÚV væri kveðið á um að tilkynningar frá því um efni teldist ekki vera auglýsing. Fjármálaráðuneytið féllst á þau rök RÚV að ekki hafi verið um eiginlegan flutning á þjóðsöngnum að ræða, aðeins upplestur á fyrsta erindi ljóðsins. RÚV hafi þannig ekki brotið gegn lögum um sönginn. Í því ljósi tók ráðuneytið ekki afstöðu til þess hvort að hann hafi verið nýttur í auglýsinga- eða viðskiptaskyni. Tengdar fréttir Katrín víkur sæti og felur Bjarna að skoða þjóðsöngsmálið Forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. 10. ágúst 2018 14:25 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Upplestur þjóðþekktra einstaklinga á fyrsta erindi þjóðsöngsins í dagskrárkynningu Ríkisútvarpsins fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu í sumar telst ekki flutningur á söngnum og því braut það ekki gegn lögum um hann. Þetta er ákvörðun fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna fyrirspurnar um notkun þjóðsöngsins í kynningunni. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var ein þeirra sem las línu úr fyrsta erindi þjóðsöngsins í dagskrárkynningunni sem birtist í tengslum við för íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi í sumar. Í kjölfarið barst forsætisráðuneytinu fyrirspurn um hvort að RÚV hefði brotið lög um þjóðsönginn með kynningunni. Í lögunum er kveðið á um bann við því að þjóðsöngurinn sé nýttur í viðskipta- eða auglýsingaskyni. Vegna þess að forsætisráðherra tók þátt í kynningunni var fjármála- og efnahagsráðherra falið að svara fyrirspurninni. RÚV réttlæti notkun sína á þjóðsöngnum með því að ekki hafi verið um eiginlegan flutning á honum að ræða í skilningi laga. Kynningin hefði verið bundin við ljóð Matthíasar Jochumssonar „Ó guðs vors land“ og lagið hafi ekki verið haft með. Notkun lagsins hafi heldur ekki verið í auglýsingaskyni. Í lögum um RÚV væri kveðið á um að tilkynningar frá því um efni teldist ekki vera auglýsing. Fjármálaráðuneytið féllst á þau rök RÚV að ekki hafi verið um eiginlegan flutning á þjóðsöngnum að ræða, aðeins upplestur á fyrsta erindi ljóðsins. RÚV hafi þannig ekki brotið gegn lögum um sönginn. Í því ljósi tók ráðuneytið ekki afstöðu til þess hvort að hann hafi verið nýttur í auglýsinga- eða viðskiptaskyni.
Tengdar fréttir Katrín víkur sæti og felur Bjarna að skoða þjóðsöngsmálið Forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. 10. ágúst 2018 14:25 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Katrín víkur sæti og felur Bjarna að skoða þjóðsöngsmálið Forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. 10. ágúst 2018 14:25