Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. nóvember 2018 15:00 Jordan Henderson. vísir/getty Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum. Í gær tilkynnti enska knattspyrnusambandið að sjálfstæð þriggja manna dómnefnd hefði sýknað Mourinho af kæru um niðrandi ummæli að loknum leik Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Mourinho á að hafa sagt „fodas filhos de puta“ í sjónvarpsmyndavél BT Sport, sem þýðist sem hórusynir mega fokka sér. Orðum hans virtist beint að Paul Scholes og Rio Ferdinand, fyrrum leikmönnum United sem hafa gagnrýnt Mourinho harðlega. Enska knattspyrnusambandið kærði Mourinho fyrir ummælin og ákvað Manchester United að berjast gegn kærunni í stað þess að samþykkja hana. Dómnefndin dæmdi United í hag og var þetta í fyrsta skipti síðan árið 2013 sem dæmt er gegn enska knattspyrnusambandinu í jafn stóru máli. Í frétt The Times segir að hluti af vörn United hafi verið hegðun Jordan Henderson í landsleik með enska landsliðinu á dögunum. Í leik Englands og Króatíu í Þjóðadeildinni ytra heyrðist Henderson greinilega fara með blótsyrði í garð þjálfara Króatíu, Zlatko Dalic. Þar sem leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum heyrðist vel hvað fór fram á milli manna. Þegar Dalic sakaði Henderson um að hafa handleikið knöttinn snéri Henderson sér að Dalic og kallaði „ert þú fokking dómarinn?“ Henderson var ekki refsað fyrir atvikið og notaði vörn United sér það í haginn. Úrskurðurinn verður formlega birtur í næstu viku og mun enska knattspyrnusambandið ákveða hvort það ætli að áfrýja dómnum eftir að hafa lesið úrskurðinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ég mun reyna að haga mér vel Jose Mourinho snýr aftur á sinn gamla heimavöll í fyrramálið er Man. Utd spilar við Chelsea á Stamford Bridge. Rosaleg byrjun á fótboltahelginni. 19. október 2018 22:45 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum. Í gær tilkynnti enska knattspyrnusambandið að sjálfstæð þriggja manna dómnefnd hefði sýknað Mourinho af kæru um niðrandi ummæli að loknum leik Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Mourinho á að hafa sagt „fodas filhos de puta“ í sjónvarpsmyndavél BT Sport, sem þýðist sem hórusynir mega fokka sér. Orðum hans virtist beint að Paul Scholes og Rio Ferdinand, fyrrum leikmönnum United sem hafa gagnrýnt Mourinho harðlega. Enska knattspyrnusambandið kærði Mourinho fyrir ummælin og ákvað Manchester United að berjast gegn kærunni í stað þess að samþykkja hana. Dómnefndin dæmdi United í hag og var þetta í fyrsta skipti síðan árið 2013 sem dæmt er gegn enska knattspyrnusambandinu í jafn stóru máli. Í frétt The Times segir að hluti af vörn United hafi verið hegðun Jordan Henderson í landsleik með enska landsliðinu á dögunum. Í leik Englands og Króatíu í Þjóðadeildinni ytra heyrðist Henderson greinilega fara með blótsyrði í garð þjálfara Króatíu, Zlatko Dalic. Þar sem leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum heyrðist vel hvað fór fram á milli manna. Þegar Dalic sakaði Henderson um að hafa handleikið knöttinn snéri Henderson sér að Dalic og kallaði „ert þú fokking dómarinn?“ Henderson var ekki refsað fyrir atvikið og notaði vörn United sér það í haginn. Úrskurðurinn verður formlega birtur í næstu viku og mun enska knattspyrnusambandið ákveða hvort það ætli að áfrýja dómnum eftir að hafa lesið úrskurðinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ég mun reyna að haga mér vel Jose Mourinho snýr aftur á sinn gamla heimavöll í fyrramálið er Man. Utd spilar við Chelsea á Stamford Bridge. Rosaleg byrjun á fótboltahelginni. 19. október 2018 22:45 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Mourinho: Ég mun reyna að haga mér vel Jose Mourinho snýr aftur á sinn gamla heimavöll í fyrramálið er Man. Utd spilar við Chelsea á Stamford Bridge. Rosaleg byrjun á fótboltahelginni. 19. október 2018 22:45