Fiskeldið hleypir fjöri í Patreksfjörð Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júlí 2017 09:15 Einn reyndasti sveitarstjórnamaður Vestfirðinga segir að sjókvíaeldi á Vestfjörðum gangi ekki nema með góðu eftirliti og að fiskeldisfyrirtækin verði vandanum vaxin gagnvart umhverfismálum og samfélaginu. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í viðtali við Úlfar B. Thoroddsen, sem um sextán ára skeið var sveitarstjóri Patrekshrepps og síðar forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar. Úlfar var jafnframt viðmælandi þáttarins Ísland í sumar þar sem fjallað var um Patreksfjörð. Laxeldi í sjókvíum er á góðri leið með að rífa samfélögin á sunnanverðum Vestfjörðum upp úr langvarandi öldudal. Á sama tíma heyrast hávær mótmæli, einkum frá eigendum laxveiðihlunninda, sem telja þetta ógna villta laxinum. Úlfar rifjar upp að mesta blómaskeiðið hafi verið á árunum fyrir 1980 þegar íbúafjöldi Patreksfjarðar fór yfir þúsund manns. Þá tók við hnignunarskeið þegar togarinn fór og tvö stærstu fyrirtækin hættu. Svo mikið var áfallið að íbúafjöldi Patreksfjarðar fór niður undir 600 manns. Hér má sjá þáttinn um Patreksfjörð. Tengdar fréttir Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00 Þéttasta æðarvarpið gæti verið á Bíldudal Ein dýrasta útflutningsvara Íslendinga er æðardúnn en um 200 þúsund krónur fengust fyrir kílóið í fyrra. Æðarvarp er nýtt sem hlunnindi á um 400 jörðum á Íslandi. 12. júní 2017 21:45 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Einn reyndasti sveitarstjórnamaður Vestfirðinga segir að sjókvíaeldi á Vestfjörðum gangi ekki nema með góðu eftirliti og að fiskeldisfyrirtækin verði vandanum vaxin gagnvart umhverfismálum og samfélaginu. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í viðtali við Úlfar B. Thoroddsen, sem um sextán ára skeið var sveitarstjóri Patrekshrepps og síðar forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar. Úlfar var jafnframt viðmælandi þáttarins Ísland í sumar þar sem fjallað var um Patreksfjörð. Laxeldi í sjókvíum er á góðri leið með að rífa samfélögin á sunnanverðum Vestfjörðum upp úr langvarandi öldudal. Á sama tíma heyrast hávær mótmæli, einkum frá eigendum laxveiðihlunninda, sem telja þetta ógna villta laxinum. Úlfar rifjar upp að mesta blómaskeiðið hafi verið á árunum fyrir 1980 þegar íbúafjöldi Patreksfjarðar fór yfir þúsund manns. Þá tók við hnignunarskeið þegar togarinn fór og tvö stærstu fyrirtækin hættu. Svo mikið var áfallið að íbúafjöldi Patreksfjarðar fór niður undir 600 manns. Hér má sjá þáttinn um Patreksfjörð.
Tengdar fréttir Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00 Þéttasta æðarvarpið gæti verið á Bíldudal Ein dýrasta útflutningsvara Íslendinga er æðardúnn en um 200 þúsund krónur fengust fyrir kílóið í fyrra. Æðarvarp er nýtt sem hlunnindi á um 400 jörðum á Íslandi. 12. júní 2017 21:45 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00
Þéttasta æðarvarpið gæti verið á Bíldudal Ein dýrasta útflutningsvara Íslendinga er æðardúnn en um 200 þúsund krónur fengust fyrir kílóið í fyrra. Æðarvarp er nýtt sem hlunnindi á um 400 jörðum á Íslandi. 12. júní 2017 21:45