Rökuðu augabrúnirnar af Karitas Hörpu þegar söfnunin fór yfir tvær milljónir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. nóvember 2017 10:00 Instagram/Karitas Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir stóð við loforð sitt í gær og lét raka af sér augabrúnirnar í gær fyrir góðan málstað. Þær Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF og skoruðu á nokkra þekkta áhrifavalda. Í gær var góðgerðarviðburður á þeirra vegum á Húrra þar sem tilkynnt var að safnast hefði meira en tvær milljónir í þessu verkefni. Áður hafði söngkonan Karitas Harpa (karitasharpa) fengið áskorun um að ef því markmiði yrði náð þá yrðu augabrúnir hennar rakaðar af uppi á sviði.Sara og Erna rökuðu augabrúnirnar af sönkonunni Karitas Hörpu í gær.Erna Kristín„Ég held að stelpurnar sem rökuðu þetta hafi verið stressaðri en ég. Þetta var bara upplifun. Þetta er ákveðið lúkk, ég lít á þetta sem tóman striga og hlakka til að vinna með þetta,“ segir Karitas Harpa í samtali við Vísi. „Þegar ég var komin heim og búin að þrífa af mér alla málninguna þá fannst mér þetta svolítið tómlegt, það verður erfitt að lesa svipbrigðin. Ég lita kannski eitthvað í þetta ef ég er að fara að syngja einhvers staðar.“ Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp.Sara, Erna og Karitas á viðburðinum í gær.UnicefNú þegar hafa fleiri áhrifavaldar á samfélagsmiðlum tekið áskorunum frá Ernu og Söru fyrir þessa söfnun. Ingólfur Grétarsson (goisportrond) rakaði öll hár af líkamanum nema á höfðinu og var svo í klappstýrubúningi heilan vinnudag. Brynja Dan Gunnarsdóttir (brynjadan) aflitaði dökku augabrúnirnar sínar og Sólborg Guðbrandsdóttir (sunnykef) snoðaði sig. Enn er hægt að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950. Tengdar fréttir Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. 1. nóvember 2017 09:00 Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. 1. nóvember 2017 16:30 Karitas Harpa opnar sig um neikvæða líkamsímynd: „Getum við hætt að setja óraunhæfar væntingar og staðalímyndir?“ Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir birti í kvöld einlægan pistil um sjálfsmynd og baráttu sína við átröskun. 7. nóvember 2017 23:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir stóð við loforð sitt í gær og lét raka af sér augabrúnirnar í gær fyrir góðan málstað. Þær Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF og skoruðu á nokkra þekkta áhrifavalda. Í gær var góðgerðarviðburður á þeirra vegum á Húrra þar sem tilkynnt var að safnast hefði meira en tvær milljónir í þessu verkefni. Áður hafði söngkonan Karitas Harpa (karitasharpa) fengið áskorun um að ef því markmiði yrði náð þá yrðu augabrúnir hennar rakaðar af uppi á sviði.Sara og Erna rökuðu augabrúnirnar af sönkonunni Karitas Hörpu í gær.Erna Kristín„Ég held að stelpurnar sem rökuðu þetta hafi verið stressaðri en ég. Þetta var bara upplifun. Þetta er ákveðið lúkk, ég lít á þetta sem tóman striga og hlakka til að vinna með þetta,“ segir Karitas Harpa í samtali við Vísi. „Þegar ég var komin heim og búin að þrífa af mér alla málninguna þá fannst mér þetta svolítið tómlegt, það verður erfitt að lesa svipbrigðin. Ég lita kannski eitthvað í þetta ef ég er að fara að syngja einhvers staðar.“ Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp.Sara, Erna og Karitas á viðburðinum í gær.UnicefNú þegar hafa fleiri áhrifavaldar á samfélagsmiðlum tekið áskorunum frá Ernu og Söru fyrir þessa söfnun. Ingólfur Grétarsson (goisportrond) rakaði öll hár af líkamanum nema á höfðinu og var svo í klappstýrubúningi heilan vinnudag. Brynja Dan Gunnarsdóttir (brynjadan) aflitaði dökku augabrúnirnar sínar og Sólborg Guðbrandsdóttir (sunnykef) snoðaði sig. Enn er hægt að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950.
Tengdar fréttir Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. 1. nóvember 2017 09:00 Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. 1. nóvember 2017 16:30 Karitas Harpa opnar sig um neikvæða líkamsímynd: „Getum við hætt að setja óraunhæfar væntingar og staðalímyndir?“ Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir birti í kvöld einlægan pistil um sjálfsmynd og baráttu sína við átröskun. 7. nóvember 2017 23:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. 1. nóvember 2017 09:00
Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. 1. nóvember 2017 16:30
Karitas Harpa opnar sig um neikvæða líkamsímynd: „Getum við hætt að setja óraunhæfar væntingar og staðalímyndir?“ Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir birti í kvöld einlægan pistil um sjálfsmynd og baráttu sína við átröskun. 7. nóvember 2017 23:00