Rökuðu augabrúnirnar af Karitas Hörpu þegar söfnunin fór yfir tvær milljónir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. nóvember 2017 10:00 Instagram/Karitas Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir stóð við loforð sitt í gær og lét raka af sér augabrúnirnar í gær fyrir góðan málstað. Þær Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF og skoruðu á nokkra þekkta áhrifavalda. Í gær var góðgerðarviðburður á þeirra vegum á Húrra þar sem tilkynnt var að safnast hefði meira en tvær milljónir í þessu verkefni. Áður hafði söngkonan Karitas Harpa (karitasharpa) fengið áskorun um að ef því markmiði yrði náð þá yrðu augabrúnir hennar rakaðar af uppi á sviði.Sara og Erna rökuðu augabrúnirnar af sönkonunni Karitas Hörpu í gær.Erna Kristín„Ég held að stelpurnar sem rökuðu þetta hafi verið stressaðri en ég. Þetta var bara upplifun. Þetta er ákveðið lúkk, ég lít á þetta sem tóman striga og hlakka til að vinna með þetta,“ segir Karitas Harpa í samtali við Vísi. „Þegar ég var komin heim og búin að þrífa af mér alla málninguna þá fannst mér þetta svolítið tómlegt, það verður erfitt að lesa svipbrigðin. Ég lita kannski eitthvað í þetta ef ég er að fara að syngja einhvers staðar.“ Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp.Sara, Erna og Karitas á viðburðinum í gær.UnicefNú þegar hafa fleiri áhrifavaldar á samfélagsmiðlum tekið áskorunum frá Ernu og Söru fyrir þessa söfnun. Ingólfur Grétarsson (goisportrond) rakaði öll hár af líkamanum nema á höfðinu og var svo í klappstýrubúningi heilan vinnudag. Brynja Dan Gunnarsdóttir (brynjadan) aflitaði dökku augabrúnirnar sínar og Sólborg Guðbrandsdóttir (sunnykef) snoðaði sig. Enn er hægt að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950. Tengdar fréttir Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. 1. nóvember 2017 09:00 Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. 1. nóvember 2017 16:30 Karitas Harpa opnar sig um neikvæða líkamsímynd: „Getum við hætt að setja óraunhæfar væntingar og staðalímyndir?“ Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir birti í kvöld einlægan pistil um sjálfsmynd og baráttu sína við átröskun. 7. nóvember 2017 23:00 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira
Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir stóð við loforð sitt í gær og lét raka af sér augabrúnirnar í gær fyrir góðan málstað. Þær Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF og skoruðu á nokkra þekkta áhrifavalda. Í gær var góðgerðarviðburður á þeirra vegum á Húrra þar sem tilkynnt var að safnast hefði meira en tvær milljónir í þessu verkefni. Áður hafði söngkonan Karitas Harpa (karitasharpa) fengið áskorun um að ef því markmiði yrði náð þá yrðu augabrúnir hennar rakaðar af uppi á sviði.Sara og Erna rökuðu augabrúnirnar af sönkonunni Karitas Hörpu í gær.Erna Kristín„Ég held að stelpurnar sem rökuðu þetta hafi verið stressaðri en ég. Þetta var bara upplifun. Þetta er ákveðið lúkk, ég lít á þetta sem tóman striga og hlakka til að vinna með þetta,“ segir Karitas Harpa í samtali við Vísi. „Þegar ég var komin heim og búin að þrífa af mér alla málninguna þá fannst mér þetta svolítið tómlegt, það verður erfitt að lesa svipbrigðin. Ég lita kannski eitthvað í þetta ef ég er að fara að syngja einhvers staðar.“ Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp.Sara, Erna og Karitas á viðburðinum í gær.UnicefNú þegar hafa fleiri áhrifavaldar á samfélagsmiðlum tekið áskorunum frá Ernu og Söru fyrir þessa söfnun. Ingólfur Grétarsson (goisportrond) rakaði öll hár af líkamanum nema á höfðinu og var svo í klappstýrubúningi heilan vinnudag. Brynja Dan Gunnarsdóttir (brynjadan) aflitaði dökku augabrúnirnar sínar og Sólborg Guðbrandsdóttir (sunnykef) snoðaði sig. Enn er hægt að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950.
Tengdar fréttir Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. 1. nóvember 2017 09:00 Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. 1. nóvember 2017 16:30 Karitas Harpa opnar sig um neikvæða líkamsímynd: „Getum við hætt að setja óraunhæfar væntingar og staðalímyndir?“ Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir birti í kvöld einlægan pistil um sjálfsmynd og baráttu sína við átröskun. 7. nóvember 2017 23:00 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira
Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. 1. nóvember 2017 09:00
Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. 1. nóvember 2017 16:30
Karitas Harpa opnar sig um neikvæða líkamsímynd: „Getum við hætt að setja óraunhæfar væntingar og staðalímyndir?“ Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir birti í kvöld einlægan pistil um sjálfsmynd og baráttu sína við átröskun. 7. nóvember 2017 23:00